Saga - 2008, Síða 106
sag›i vi› mig: „Nú er hún mamma dáin.“ Ég skyldi fla› ekki
alveg en eitthva› tók fla› á tilfinningarnar flví ég man ég fór
a› gráta. … Ég sakna›i bró›ur míns og Einars afskaplega miki›,
jafnvel meira en mömmu.117
Yngsti bró›ir Halldóru, sem flá var ársgamall, lá lengi fyrir dau›-
anum. Halldóra minnist fless a› fa›ir hennar hafi haldi› honum
yfir gufu til a› au›velda honum öndun. Hann bar›ist lengi fyrir lífi
sínu en komst loks til fullrar heilsu.118
fiegar Reykjavíkurblö›in hófu a› koma út a› n‡ju eftir nokkurra
daga hlé sökum spænsku veikinnar voru heilu sí›urnar flaktar
dánartilkynningum.119 Í Morgunbla›inu birtist sameiginleg dánar-
tilkynning yfir 85 manns. Inngangur a› tilkynningunum hófst me›
flessum or›um: „Engill dau›ans hefir fylgt sóttinni miklu og varp-
a› skugga d‡pstu sorgar yfir fjölda heimila. Hrifnir eru á burt
menn og konur á ‡msum aldri og af ‡msum stéttum.“120
Vegna hins mikla manndau›a í bænum var› fljótlega skortur á
líkkistum. Var reynt a› bæta úr honum me› flví a› fá kisturnar
smí›a›ar í Slippnum og trésmi›ju í Hafnarfir›i. fiá fylltist líkhús
kirkjugar›sins vi› Su›urgötu á svipstundu. fietta skapa›i mikil
vandamál flví a›stæ›ur á mörgum heimilum bu›u ekki upp á a›
líkin stæ›u flar uppi til greftrunardags. Var til brá›abirg›a brug›i›
á fla› rá› a› flytja vegavinnuskúr í kirkjugar›inn. En erfi›lega gekk
a› fá mannskap til a› flytja líkin í líkhúsin flví fæstir a›standendur
gátu sé› um fla›. Lentu líkflutningarnir einkum á lögreglunni.121
Jar›arfarirnar hófust 20. nóvember me› flví a› 18 lík voru jör›-
u› í tveimur hópgröfum. Mesti jar›arfarardagurinn var 26. nóv-
ember en flá voru jar›a›ir 26 manns og 25 daginn eftir.122 Í endur-
minningum sínum segir fiórarinn Gu›mundsson, fi›luleikari og
tónskáld
viggó ásgeirsson106
117 Sama heimild.
118 Sama heimild.
119 Sjá: Morgunbla›i› 17. nóv. 1918, bls. 3. — Vísir 17. nóv. 1918, bls. 1–3. —
Tíminn 22. nóv. 1918, bls. 231–232.
120 Morgunbla›i› 17. nóv. 1918, bls. 3.
121 Ágúst Jósefsson, Minningar og svipmyndir, bls. 205–206. — Jón Birgir
Pétursson, Bóndinn og bílstjórinn, bls. 43. — Páll V.G. Kolka,Úr myndabók læk-
nis, bls. 35. — Sigurbjörn fiorkelsson, Himneskt er a› lifa II, bls. 358. —
Morgunbla›i› 18. nóv. 1918, bls. 1; 21. nóv. 1918, bls. 1.
122 Páll V.G. Kolka, Úr myndabók læknis, bls. 35. — Gunnar M. Magnúss, Árin
sem aldrei gleymast, bls. 290–291.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 106