Saga - 2008, Qupperneq 107
a› oft hafi veri› um hópgreftranir a› ræ›a, flví a› suma daga
voru margar útfarir ger›ar frá kirkjunum í Reykjavík. fia› kom
fyrir, a› sex líkkistur stæ›u samtímis í dómkirkjunni, algengt
tvær og flrjár.
Ég spila›i vi› margar útfarir flennan vetur. Veikindin voru
svo útbreidd í bænum, a› nánustu ættingjar gátu ekki fylgt til
grafar fleim sem létust, og oft voru ekki nema sárafáar hræ›ur
í kirkjunni. fiar vi› bættist, a› fla› voru miklir kuldar, og ef til
vill hafa einhverjir beinlínis veikst vi› jar›arfarirnar. Í kirkjunni
var svo kalt, a› ma›ur var› a› spila í frakkanum.123
Sáu læknar ástæ›u til fless a› gefa út strangar áminningar til fólks
um a› fara ekki til jar›arfara nema bati væri or›inn gó›ur: „fia›
hefir s‡nt sig, a› fólk sem finnst fla› vera or›i› alhraust aftur, og
fyrir löngu sta›i› upp úr sóttinni, er miklu veikara fyrir en ella.“124
Heilbrig›isyfirvöld undir ámæli
Spænska veikin haf›i langvarandi áhrif á fjölmörgum heimilum.
Margir fleirra sem veiktust voru mánu›i og jafnvel ár a› ná sér og
sumir bi›u sjúkdómsins aldrei bætur. Fjöldi dæma er um a› full-
frískir karlmenn, sem stunda› höf›u sjó e›a a›ra erfi›isvinnu, hafi
or›i› svo heilsutæpir eftir veikina a› fleir ur›u a› fá sér léttari
vinnu.125 Fa›ir Páls Kristins Maríussonar fór svo illa út úr veikind-
unum „a› hann var› a› hætta á sjónum og fara a› vinna í landi flar
sem vinna var stopul“.126 Margar konur misstu einnig heilsuna,
ekki síst óléttar konur, „eins og mamma mín, sem lá lengi miki›
veik, hún gekk flá me› elsta bró›ur minn … Enginn dó á heimili
mínu, en ég held a› mamma hafi aldrei ná› sér a› fullu eftir fletta,
en hún vann öll sín störf eins og á›ur,“ segir Gróa Jóhannsdóttir.127
Minnisleysi fljaka›i suma lengi eftir veikina og stundum var hár-
„engill dauðans“ 107
123 Ingólfur Kristjánsson, Stroki› um strengi. Endurminningar fiórarins Gu›munds-
sonar fi›luleikara og tónskálds (Reykjavík 1966), bls. 196.
124 Morgunbla›i› 21. nóv. 1918, bls. 1.
125 fifi. Skrá 47;6663, Jórunn Gu›jónsdóttir (f. 1910, d. 1995). — fifi. Skrá
86;11299, Indri›i Gu›jónsson (f. 1916). — fifi. Skrá 65;8037, Gróa Jóhanns-
dóttir (f. 1912, d. 1999). — Vi›tal. Höfundur vi› Benjamín H.J. Eiríksson (f.
1910, d. 2000), nóv. 1997.
126 fifi. Skrá 47;7868, Páll Kristinn Maríusson (f. 1910, d. 1989).
127 fifi. Skrá 86;11429, Gróa Jóhannsdóttir (f. 1912, d. 1999). — Sjá einnig: fifi.
Skrá 55;6367, Ingibjörg Gu›mundsdóttir (f. 1901, d. 1998).
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 107