Saga - 2008, Qupperneq 108
missir fylgifiskur hennar, einkum hjá konum. Var kúahland m.a.
nota› til a› örva hárvöxtinn a› n‡ju en fla› er gamalt húsrá›.128 fiá
fóru berklasjúklingar gjarnan illa út úr sóttinni og margir fleirra
dóu en ö›rum versna›i svo a› fleir bi›u fless aldrei bætur.129
Mörg önnur dæmi um andlegt og líkamlegt heilsuleysi í kjölfar
spænsku veikinnar eru flekkt. firóttleysi, mæ›i og hjartsláttarköst
voru algengir fylgikvillar veikinnar en einnig tímabundin minnis-
glöp, heyrnarleysi, blinda, bló›skortur og hármissir, eins og á›ur
var nefnt. Sumir fljá›ust af flunglyndi í kjölfar veikinnar og má
rekja nokkur sjálfsvíg beint til fless. A›rir hlutu varanlegan ska›a á
heyrn, lungum og hjarta e›a ur›u sérstaklega næmir fyrir sjúkdóm-
um eins og lungnatæringu, berklum, Parkinsonsveiki, n‡rnabólgu,
heilahimnubólgu og heilabólgusvefns‡ki (encephalitis lethargica).130
Óbein áhrif veikinnar voru einnig töluver›. Dau›sföll og lang-
varandi heilsubrestur raska›i fjölskylduhögum margra og ur›u
sumir anna›hvort a› breg›a búi e›a flytjast búferlum. Fjölmargar
fjölskyldur misstu fyrirvinnu sína og dæmi eru um a› fólk hafi
flosna› upp úr skóla vegna veikinnar.131 Gu›rún M. Andrésdóttir
haf›i t.d. „sótt um Kvennaskólann í Reykjavík og fengi› inngöngu
hausti› 1918, en flá gaus upp spænska veikin í Reykjavík og flá fékk
ég ekki a› fara inn í bæinn, var föst upp í Borgarfir›i allan flann
vetur og flannig var› ekkert úr meiri skólagöngu hjá mér.“132
Ári› 1918 höf›u heilbrig›isyfirvöld ná› umtalsver›um árangri
í baráttunni gegn mörgum af fleim sjúkdómum sem hrjá› höf›u
fljó›ina um aldir. Heilbrig›i landsmanna efldist í flestum grein-
um.133 Tölurnar tala sínu máli. Ári› 1918 töldust landsmenn 91.897
og haf›i fjölga› um nær 14.000 sí›an um aldamótin.134 Lækkandi
dánartí›ni sk‡r›i fólksfjölgunina fyrst og fremst. Jafnvel hi› eftir-
viggó ásgeirsson108
128 fifi. Skrá 64;7875, Frí›a Knudsen (f. 1910, d. 1994). — fifi. Skrá 47;7527, fióra
fiór›ardóttir (f. 1905, d. 1986).
129 Páll V.G. Kolka, Úr myndabók læknis, bls. 47. — Sjá einnig: Vi›tal. Höfundur
vi› Magdalenu Margréti Oddsdóttur (f. 1909, d. 2001), nóv. 1997. —
Mannfjöldask‡rslur 1916–1920, bls. 56 og 60.
130 Niall Johnson, Britain and the 1918–19 Influenza Pandemic, bls. 6.
131 Sjá t.d.: fifi. Skrá 47;6661, Elín Jónsdóttir (f. 1910, d. 1993). — fifi. Skrá
47;7266, Gu›rún M. Andrésdóttir (f. 1896, d. 1991). — fifi. Skrá 52;6659,
fiórsteina Jóhannsdóttir (f. 1904, d. 1991).
132 fifi. Skrá 47;7266, Gu›rún M. Andrésdóttir (f. 1896, d. 1991).
133 Vilmundur Jónsson, Skipun heilbrig›ismála á Íslandi (Reykjavík 1942), bls.
30–31.
134 Tölfræ›ihandbók 1984, bls. 10.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 108