Saga - 2008, Page 109
minnilega ár spænsku veikinnar var manndau›inn ekki meiri en
hann ger›ist a› me›altali um aldamótin, e›a 1,7%, og ungbarna-
dau›inn rúmlega helmingi minni.135 Bættur árangur heilbrig›is-
yfirvalda jók trú fólksins á mátt lækna og annars heilbrig›isstarfs-
fólks og samfara flví voru ger›ar auknar kröfur til heilbrig›iskerfis-
ins.136
Langvarandi bla›askrif ur›u um spænsku veikina og lágu heil-
brig›isyfirvöld undir miklu ámæli í sumum dagbla›anna fyrir
a›ger›aleysi, einkum í Tímanum og Vísi. Var fleim einkum legi› á
hálsi fyrir a› hafa ekki gert strangar rá›stafanir til a› koma í veg
fyrir a› sjúkdómurinn festi rætur í landinu. Árásir bla›anna beind-
ust a›allega gegn landlækni og var krafist afsagnar hans.137 Segir
Páll V.G. Kolka a› eftir veikina hafi svo margir átt um sárt a› binda
a› skynsamleg yfirvegun og sanngirni komst lítt a›. Íslensk
stjórnarvöld og flá einkum landlæknir ur›u fyrir heiftugum
árásum af almenningsrómi og af blö›unum, svo a› vinsældir
landlæknis, flessa fjölgáfa›a skörungs, snerust hjá mörgum
upp í fullkomi› hatur og eitru›u líf hans í bili. Gekk fletta jafn-
vel svo langt, a› hva› eftir anna› var ger› tilraun til a› kveikja
í húsi hans …138
Nokkrir læknar skrifu›u greinar til varnar landlækni og heil-
brig›isyfirvöldum. Landlæknir var›i einnig a›ger›ir sínar en beitti
sér jafnframt fyrir flví a› stjórn heilbrig›ismála yr›i breytt til a›
„koma sem allra fyrst föstu skipulagi á flær sóttvarnir, ef annars
gerlegt flykir og fljó›inni til gagns …“139 Almenningur kraf›ist
úrbóta í sóttvörnum og ári› 1920 skora›i sameina› Alflingi á
ríkisstjórnina a› halda uppi sem öflugustum vörnum gegn flví a›
inflúensufaraldur bærist til landsins e›a breiddist út innanlands:
„Var tilefni› sá inflúensuótti, sem spænska veikin 1918 vakti. Var
„engill dauðans“ 109
135 Sjá: Sama heimild, bls. 12–13 og 50–51.
136 Jón Ólafur Ísberg, Líf og lækningar, bls. 190.
137 Sjá t.d.: Tíminn 22. nóv. 1918, bls. 229–230; 27. nóv. 1918, bls. 233–234; 30.
nóv. 1918, bls. 237–238; 7. des. 1918, bls. 241–242; 14. des. 1918, bls. 243–244;
28. des., bls. 251; 18. jan. 1919, bls. 12; 1. feb. 1919, bls. 27. — Vísir 2. des. 1918,
bls. 2–3; 3. des. 1918, bls. 2–3; 6. des. 1918, bls. 2–3; 12. des. 1918, bls. 2; 16.
des. 1918, bls. 2; 20. des. 1918, bls. 4–5; 28. des. 1918, bls. 2; 5. jan. 1919, bls.
2; 10. jan. 1919, bls. 2; 11. jan. 1918, bls. 2.
138 Páll V.G. Kolka, Úr myndabók læknis, bls. 37–38. — Sjá einnig: Vísir 5. des.
1918, bls. 3; 7. des. 1918, bls. 3. — Morgunbla›i› 5. des. 1918, bls. 1; 8. des.
1918, bls. 1.
139 Sjá t.d. Lögrétta 8. jan. 1919, bls. 1.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 109