Saga - 2008, Page 113
inflúensu og hvatti fljó›ir heims til a› endursko›a áætlanir sínar
me› fla› a› markmi›i a› draga úr áhrifum heimsfaraldurs á heilsu
manna, efnahag og samfélagi› í heild. Íslensk stjórnvöld hafa
brug›ist vi› flessum tilmælum og unni› a› yfirgripsmikilli vi›-
brag›sáætlun vi› heimsfaraldri.149 fijó›in er flví betur undir fla›
búin a› mæta inflúensuheimsfaraldri en hún var ári› 1918. Einnig
hefur flekking á sjúkdómnum, heg›un hans og smitlei›um stór-
aukist. Stö›ugar rannsóknir eru stunda›ar og uppl‡singaflæ›i
hefur veri› tryggt me› alfljó›legu samstarfi á svi›i heilbrig›ismála.
Fundin hafa veri› upp veirulyf sem geta komi› í veg fyrir smit og
haldi› sjúkdómnum í skefjum, bóluefni og sí›ast en ekki síst s‡kla-
lyf, sem geta unni› á aflei›ingum eins og lungnabólgu. fiá hafa
húsnæ›ismál og allur a›búna›ur teki› stórstígum framförum.
Veirufræ›ingar og heilbrig›isyfirvöld ví›a um heim telja n‡ja
heimsfarsótt nánast óumfl‡janlega en fleir geta ekki spá› fyrir um
hvenær hún skellur á. E›a eins og einn inflúensusérfræ›ingur or›-
a›i fla›: „The clock is ticking. We just don’t know what time it is.“150
Abstract
v iggó ásge i r s son
„ T H E A N G E L O F D E A T H “
The Spanish flu in Iceland, 1918–1919
This article discusses the 1918–1919 Icelandic epidemic of Spanish flu, its spread
and major effects. The Spanish flu was the most harmful influenza attack the
world's population has ever endured, sending hundreds of millions to their sick
beds and killing tens of millions, particularly those in the bloom of life. As also
apparent elsewhere, the flu spread over Iceland in three waves, becoming fatal
to between 520 and 540 people — around 5.7‰ of the population. When the epi-
„engill dauðans“ 113
149 Vef. Áætlanager› vegna heimsfaraldurs inflúensu. <http://landlaeknir.is/
lisalib/getfile.aspx?itemid=3223> 25. júní 2007. —Vef. Heilbrig›is- og trygg-
ingamálará›uneyti›, Vi›brög› og a›ger›ir vegna hugsanlegs heimsfarald-
urs inflúensu. <http://www.heilbrigdisraduneyti.is/frettir/frettatilkynn-
ingar/nr/1970> 7. okt. 2005. — Sjá einnig: Farsóttafréttir I:1 (2005), bls. 2. —
Vef. WHO, Strengthening pandemic-influenza preparedness and response.
<http://www.who.int/gb/ebwha/pdf—files/EB115/B115—R16-en.pdf>
24. jan. 2005.
150 John M. Barry, The Great Influenza, 451.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 113