Saga - 2008, Page 116
unaratri›i hvor fleirra geti talist rá›andi. Heimildirnar sem fengist
er vi› eru flær frásagnarheimildir frá hámi›öldum (12., 13. og 14.
öld) sem gerast a›allega á Íslandi, einkum Íslendingasögur en ein-
nig biskupasögur og Sturlunga. E›li fleirra sem frásagna merkir
vitaskuld a› fleim ver›ur stundum a› taka me› ákve›num fyrir-
vara. fiær eru misraunsannar og stundum draga flær upp glæstar
ímyndir sem eru ekki endilega l‡sandi fyrir fla› sem almennast var.
Á hinn bóginn eru flær samt sem á›ur flær heimildir sem mest
gagn er a›. fiannig veita fornbréf og önnur skjöl fremur takmark-
a›ar uppl‡singar um stö›u aldra›ra í samfélaginu. Eins og rætt
ver›ur sí›ar í greininni skapar fla› ákve›inn vanda hversu sjaldan
kemur fram nákvæmlega hversu gamlir menn ur›u.
Ég tel hins vegar a› flau vi›horf sem flar birtast til ellinnar og
aldra›ra séu a› einhverju leyti marktæk enda mun ég reyna a› bera
saman veruleika flessara frásagnarheimilda og flann fljó›félagslega
veruleika sem flær spretta úr. fiar er fló fla› ljón á veginum a›
vandasamt getur veri› a› finna gó› dæmi um aldra›a einstaklinga;
fátítt er a› greint sé nákvæmlega frá aldri manna og fless vegna
flarf stundum a› sty›jast vi› tilgátur.
Almenn vi›horf til aldra›ra á mi›öldum
Fremur líti› hefur veri› fjalla› um stö›u aldra›ra á Íslandi, bæ›i
fyrr og sí›ar. Ári› 1991 birtist stutt úttekt eftir Jón Vi›ar Sigur›sson
sagnfræ›ing, seinni helmingur greinar um börn og gamalmenni á
fljó›veldisöld, og lét hann fless flá jafnframt geti› a› litlar sem
engar fyrri rannsóknir væru til.1 Ekki flarf fla› a› undra flar sem
ellin er tiltölulega n‡tt rannsóknarefni fræ›imanna og fyrst í sta›
voru mi›aldir ekkert sérstaklega í sjónmáli öldrunarfræ›inga held-
ur. Ver›ur hér nú ger› stutt grein fyrir helstu rannsóknum á öldr-
u›um á mi›öldum.2
ármann jakobsson116
1 Jón Vi›ar Sigur›sson, „Börn og gamalmenni á fljó›veldisöld“, Yfir Íslandsála.
Afmælisrit helga› Magnúsi Stefánssyni sextugum 25. desember 1991, ritstj. Gunnar
Karlsson og Helgi fiorláksson (Reykjavík 1991), bls. 111–130 (bls. 124 nmgr.
53). Eina heimildin sem hann nefnir er fremur ágripskennd: Odd Nordland,
„Alderdom“, Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder 1 (Kaupmannahöfn
1956), d. 69–71.
2 Rækilegra yfirlit um rannsóknarsögu ellinnar á mi›öldum má finna í n‡ju
greinasafni Albrecht Classen: Albrecht Classen, „Old Age in the Middle Ages
and the Renaissance. Also an Introduction“, Old Age in the Middle Ages and the
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 116