Saga - 2008, Page 117
Ári› 1970 sendi heimspekingurinn og rithöfundurinn Simone
de Beauvoir frá sér miki› rit um ellina sem haf›i heilmikil áhrif. Ein
af ni›urstö›um hennar var a› talsvert au›veldara væri a› finna
neikvæ› en jákvæ› dæmi um ellina í ritum frá mi›öldum.3 Sama
var uppi á teningnum hjá sagnfræ›ingnum Georges Minois sem
sendi frá sér rit um ellina ári› 1987.4 Shulamith Shahar var› einna
fyrst til a› beina sjónum a› mi›öldum einvör›ungu.5 Hún lag›i allt
kapp á a› finna sem fjölbreyttust dæmi um hvernig ellinni er l‡st
en flrátt fyrir gó›an vilja ver›ur myndin í heildina teki› fremur
neikvæ›. N‡rri og rækilegri rannsóknir s‡na fló hversu vafasamar
alhæfingar um svo ví›fe›mt efni geta veri›.6
fia› sem vir›ist oftast koma fyrst upp í hugann flegar ellinni er
l‡st er andleg og líkamleg hnignun og hrörnun.7 Jafnvel jákvæ›-
ustu höfundar á bor› vi› sjálfan Cicero, sem skrifa›i vel flekkt rit
um ellina (De senectute), ræ›a um fletta sem megineinkenni ellinnar
enda flótt tilgangur fleirra sé a› vekja athygli á kostum ellinnar
fyrir flá sem eru svo lánsamir a› búa vi› gó›a heilsu.8 Bæ›i Minois
og Shahar vekja athygli á flví a› gamalmenni séu á ja›rinum á mi›-
öldum. Heimildir frá fleim tíma séu i›ulega mjög neikvæ›ar gagn-
aldraðir íslendingar 1100–1400 117
Renaissance. Interdisciplinary Approaches to a Neglected Topic, ritstj. Albrecht
Classen (Berlín og New York 2007), bls. 1–84.
3 Riti› hét La Vieillesse á frummálinu en ég hef stu›st vi› enska fl‡›ingu fless:
Simone De Beauvoir, Old Age, Patrick O’Brian fl‡ddi (Lundúnum 1972), bls.
88–215.
4 George Minois, History of Old Age from Antiquity to the Renaissance, Sarah
Hanbury Tenison fl‡ddi (Cambridge 1989). Á frummálinu: Histoire de la vieil-
lesse (1987).
5 Shulamith Shahar, Growing Old in the Middle Ages. Winter Clothes Us in Shadow
and Pain, Yael Lotan fl‡ddi (Lundúnum 1997).
6 Sjá m.a. Old Age in the Middle Ages and the Renaissance. Interdisciplinary
Approaches to a Neglected Topic, ritstj. Albrecht Classen (Berlín og New York
2007).
7 Sjá m.a. Paul Edward Dutton, „Beyond the Topos of Senescence. The Political
Problems of Aged Carolingian Rulers“, Aging and the Aged in Medieval Europe.
Selected Papers from the Annual Conference of Medieval Studies, University of
Toronto, held 25–26 February and 11–12 November 1983, ritstj. Michael M.
Sheehan (Toronto 1990), bls. 75–94 (einkum bls. 75–76).
8 Rit hans hefur veri› gefi› út á íslensku: Marcus Túllíus Cíceró, Um ellina,
Kjartan Ragnars fl‡ddi, me› inngangi og sk‡ringum eftir Eyjólf Kolbeins
(Reykjavík 1982). Sjá einnig: George Minois, History of Old Age, bls. 105–11. —
Pat Thane, Old Age in English History. Past Experiences, Present Issues (Oxford
2000), bls. 40–41.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 117