Saga - 2008, Síða 118
vart öldru›um og áherslan sé ekki a›eins á líkamlega hrörnun (eins
og kemur glöggt fram í fleygri ræ›u Jakobs í Sem y›ur flóknast, sem
s‡nt hefur veri› fram á a› sækir í langa hef› mi›aldal‡singa á
ellinni),9 heldur er i›ulega einnig l‡st gamalmennum sem eru
flreytandi, máló›, flver, brá›, grá›ug og kífin, snögg til máls en
dauf til heyrnar; gamalmennum sem flreytast ekki á a› lofa fortí›-
ina en hatast vi› framtí›ina.10 Aftur og aftur má finna sömu eink-
unnir: Gamalmenni eru rei›, bitur og hrædd. fiau öfunda og hata
ungu kynsló›ina og rei›ast af litlu tilefni.11 Stundum er ellin jafn-
vel talin til helstu synda, ásamt öfund, ágirnd, hatri og depur›.12
Oft grípur gamla menn líka hlægileg kvensemi flannig a› fleir
ver›a sjálfum sér til skammar en ö›rum til skapraunar.13
ármann jakobsson118
9 fia› sem segir um ellina í ræ›unni hljómar svona í íslenskri fl‡›ingu: „En sjötti
fláttur skjögrar nú framá svi› me› r‡ran kropp í klæ›um, gleraugu á nefi og
hengipúss vi› hli›; hans æsku-hosur alltof ví›ar skrolla um visna skanka; og
bylmings bassaröddin breg›ur sér nú a› n‡ju í unglings-mútur og skrikar
hás. — En leiksins lokasvi› í hinzta flætti flessa ævint‡rs er önnur bernska,
a›eins gleymskan tóm, tannlaus og blind, án brag›s, án allra hluta“ (William
Shakespeare, Leikrit VII, Helgi Hálfdanarson fl‡ddi (Reykjavík 1991), bls. 45).
— Sbr. George Minois, History of Old Age, bls. 281–287. — Pat Thane, Old Age
in English History, bls. 49–50. — Alicia K. Nitecki, „Figures of Old Age in
Fourteenth-Century English Literature“, Aging and the Aged in Medieval
Europe. Selected Papers from the Annual Conference of Medieval Studies, University
of Toronto, held 25–26 February and 11–12 November 1983, ritstj. Michael M.
Sheehan (Toronto 1990), bls. 107–116 (bls. 108). — Shulamith Shahar, Growing
Old in the Middle Ages, bls. 47–51.
10 Hér mætti nefna sem dæmi vel flekkt rit Innócentíusar 3. páfa í Róm
(1161–1216), De Contemptu Mundi sive de Miseria Humanae Conditiones
(Patrologia Latina CCXVII, ritstj. J.P. Migne (París 1855), d. 706–707. Sjá:
George R. Coffman, „Old Age from Horace to Chaucer: Some Literary
Affinities and Adventures of an Idea“, Speculum 9 (1934), bls. 249–277 (bls.
254–256).
11 Sjá George Minois,History of Old Age, bls. 92–95. — Alicia K. Nitecki, „Figures
of Old Age“.
12 Sjá m.a. Alicia K. Nitecki, „Figures of Old Age“, bls. 115. — George Minois,
History of Old Age, bls. 118–120 og 162–165. — Shulamith Shahar, Growing Old
in the Middle Ages, bls. 45–47.
13 Sjá m.a. John Anthony Burrow, The Ages of Man. A Study of Medieval Writing
and Thought (Oxford 1986), bls. 156–162. — George Minois, History of Old Age,
bls. 92–94. — Shulamith Shahar, Growing Old in the Middle Ages, bls. 77–81. —
Thane, Old Age in English History, bls. 51. — Paul Edward Dutton, „Beyond
the Topos of Senescence,“ bls. 90. — Martha Peacock, „Hoorndragers and
Hennetasters. The Old Impotent Cuckold as „Other“ in Sixteenth- and Seven-
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 118