Saga - 2008, Page 119
Georges Minois a›hylltist raunar flá hugmynd a› á Nor›urlönd-
um hef›i meiri vir›ing veri› borin fyrir eldri mönnum enda væru
flar á fer› frumstæ› víkingasamfélög.14 Heimildirnar sem hann
notar eru hins vegar fáar, ódæmiger›ar og flar a› auki frá 13. öld.
Eins og stundum ver›ur vart hjá fræ›imönnum utan norrænna
fræ›a, vir›ist hann telja Íslendingasögurnar fremur heimild um
hugarfar ármi›alda en flann tíma sem flær eru í raun og veru frá.15
fiegar betur er gá› ver›ur hins vegar ekki anna› sé› en a› ís-
lenskar mi›aldaheimildir séu börn síns tíma og ekki síst hva› var›-
ar flau vi›horf til aldra›ra sem flar birtast.
Heilsuleysi og hunsa›ar konur
Samkvæmt Laxdæla sögu og Kormáks sögu yrkir hinn aldra›i kappi
Hólmgöngu-Bersi Véleifsson vísu í ellinni sem fjallar um fla›
hvernig ellin breytir mönnum í raun og veru í ósjálfbjarga ungbörn
sem ekki geta sé› um sig sjálf.16 Ví›ar í íslenskum mi›aldatextum
eru dæmi um fla› hvernig gamalmenni eru farin a› missa minni›,
tennurnar, kjarkinn og eru or›in völt á fótum.17 Í fiorgils sögu og
Hafli›a á hinn aldra›i fiór›r fiorvaldsson vi› meltingartruflanir a›
ræ›a í brú›kaupi á Reykjahólum og yrkja a›rir gestir um hann flím
flannig a› hann nánast hrökklast úr veislunni.18 Í Hrafnkels sögu
Freysgo›a og Víga-Glúms sögu er minnkandi hugrekki beinlínis sagt
aldraðir íslendingar 1100–1400 119
teenth-Century Netherlandish Art“, Old Age in the Middle Ages and the
Renaissance. Interdisciplinary Approaches to a Neglected Topic, ritstj. Albrecht
Classen (Berlín og New York 2007), bls. 485–516.
14 George Minois, History of Old Age, bls. 190.
15 Minois notar einkum dæmi úr Laxdæla sögu sem ekki getur kallast dæmiger›,
eins og fram kemur sí›ar í flessari grein (í umfjöllun um Unni djúpú›gu). fiá
vir›ist hann telja Íslendingasögurnar gó›a og gilda heimild um samfélög
víkingaaldar en flær l‡sa í raun og veru fri›sömu bændasamfélagi 10. og 11.
aldar, en sjónarhorni› er svo aftur 13. og 14. aldar.
16 Íslenzk fornrit V, útg. Einar Ólafur Sveinsson (Reykjavík 1934), bls. 76. — Íslenzk
fornrit VIII, útg. Einar Ólafur Sveinsson (Reykjavík 1939), bls. 260–263.
17 Sjá Jón Vi›ar Sigur›sson, „Börn og gamalmenni“, bls. 127–128.
18 Sturlunga saga I, ritstj. Jón Jóhannesson, Magnús Finnbogason og Kristján
Eldjárn (Reykjavík 1946), bls. 24–27. Óvíst er hversu aldra›ur fiór›ur hefur
veri› í raun; fiorgils saga og Hafli›a er líklega sett saman rúmri öld eftir a›
veislan átti sér sta› og kannski er elli fiór›ar ‡kt a›eins; fla› skiptir fló ekki
öllu máli hér flar sem sagan er hér einkum nefnd sem dæmi um neikvæ›
vi›horf til gamalla manna.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 119