Saga - 2008, Side 120
í nánu samhengi vi› hækkandi aldur.19 Eins og l‡st var hér a› framan
er fletta ekkert einsdæmi; missir líkamlegra og andlegra eiginleika er
algengasta minni› um ellina í evrópskum mi›aldatextum yfirleitt.
Ein tegund gamalmenna sem reglulega er hæ›st a› í íslenskum
jafnt sem erlendum textum frá flessum tíma er hinn svokalla›i
senex amans, ástfanginn öldungur, sem er hlægilegur vegna
ungæ›islegra tilfinninga sinna. Slíka öldunga má ví›a finna, m.a. í
Egils sögu ogHrólfs sögu kraka. fieir valda stundum ómældum vand-
ræ›um me› skyndilegri ást sinni til mun yngri konu og vir›ist fla›
oftar en ekki fordæmt. fiessi vi›horf hafa örugglega haft sín áhrif á
samfélagsleg vi›horf á flessum tíma. Í Sturlunga sögu rænir Hallr
fijó›ólfsson Ólöfu frá fiorgrími presti á fleirri forsendu a› hún sé
gift gömlum manni og ótækt sé „at gamall ma›r flekka›i svá væna
konu“.20 Ástir gamalla manna njóta sjaldan vir›ingar í mi›alda-
textum, fleir eru fremur haf›ir a› athlægi.
Eins og Shulamith Shahar hefur bent á voru gamlar konur á
ja›rinum í tvennum skilningi: flær voru bæ›i gamlar og konur. Í
Íslendingasögunum eru sláandi dæmi um fla› hvernig gamlar og
vitrar konur eru hunsa›ar bæ›i vegna kyns og stö›u en ekki sí›ur
vegna ellinnar. fiar má nefna fóstru fiórodds fiorbrandssonar í Eyr-
byggja sögu sem varar hann vi› a› taka vi› kálfinum Glæsi. fiessari
konu er ekki trúa› og „var henni virt til gamalóra, flat er hon
mælti“,21 en sagan lei›ir svo í ljós a› konan hefur á réttu a› standa.
Hi› sama á vi› um Sæunni kerlingu í Brennu-Njáls sögu sem er upp-
siga› vi› arfasátuna hjá Bergflórshvoli. Hlegi› er a› henni og hún
köllu› gamalær.22 Í bá›um flessum tilvikum má raunar segja a›
sögumannsröddin taki á sinn hátt afstö›u me› kerlingunum en á
hinn bóginn eru flær ótvírætt hunsa›ar. Seinna brennur Sæunn inni
me› Njáli og Bergflóru fló a› flestallir a›rir fái gri›. Greinilega flótti
engum hún fless ver› a› bjargast, ekki einu sinni henni sjálfri.23
ármann jakobsson120
19 Íslenzk fornrit XI, útg. Jón Jóhannesson (Rvík 1950), bls. 126. — Íslenzk fornrit
IX, útg. Jónas Kristjánsson (Reykjavík 1956), bls. 62.
20 Sturlunga saga I, bls. 78. Sbr. Jón Vi›ar Sigur›sson, „Börn og gamalmenni“, bls.
126.
21 Íslenzk fornrit IV, útg. Einar Ól. Sveinsson og Matthías fiór›arson (Reykjavík
1935), bls. 171.
22 Íslenzk fornrit XII, útg. Einar Ól. Sveinsson (Reykjavík 1954), bls. 320.
23 Sama rit, bls. 344. Einnig má benda á kerlingarnar tvær á fivottá sem Sí›u-Hallur
notar sem tilraunard‡r og lætur fiangbrand skíra flær til a› sjá hvort skírnin sé
holl e›a óholl (Flateyjarbók I, útg. C.R. Unger (Christiania 1860), bls. 423).
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 120