Saga - 2008, Síða 122
Getuleysi ellinnar er raunar vel flekkt minni ví›a í evrópskum
mi›aldafrásögnum. Enginn vafi er á a› í fiorsteins flætti stangarhöggs
fara getuleysi og árásargirni saman. fia› eru einkum fleir sem ekki
fara me› vopn sem stö›ugt eggja a›ra til átaka og mannvíga. Sjálfir
bardagamennirnir eru hins vegar seinflreyttir til vandræ›a. Heim-
spekingurinn Hannah Arendt lét svo ummælt í ö›ru samhengi a›
ofbeldi væri birtingarmynd getuleysisins.27 Enginn vafi vir›ist
leika á a› fiórarni gremst eigin vanmáttur og lei›a má líkur a› flví
a› hann öfundi fiorstein af æsku sinni og hreysti, eins og svo mörg
dæmi eru um hjá gamalmennum mi›alda. Segja má a› öfundsjúk
og árásargjörn gamalmenni breg›ist vi› á annan hátt en ástsjúku
gömlu mennirnir en fló vi› sama vanda: ósk fleirra er a› fá a› taka
flátt í lífinu og samfélaginu. Um lei› mætti segja a› í fiorsteins flætti
ver›i fiórarinn a› fulltrúa gamalla og úreltra samfélagsvi›horfa á
me›an fiorsteinn er í betri tengslum vi› samtímann fló a› fla› sé
raunar engan veginn einhlítt; a› minnsta kosti á fiórarinn sér ansi
mörg sko›anasystkin í frásögninni.28
Eins og ég hef bent á annarsta›ar má sjá enduróm of Krónosar-
go›sögninni í l‡singu fiórarins.29 Sú go›sögn er vel flekkt á Íslandi
á mi›öldum, eins og sést í Hauksbók flar sem hún er endursög›
stuttlega.30 Eins og bent hefur veri› á kemur hún líka fram í Yng-
linga sögu flar sem Aun hinn gamli heldur áfram a› fórna sonum
sínum til a› afla sjálfum sér langlífis.31 En sögnin er í stuttu máli á
flá lei› a› gu›inn Krónos át börnin sín til a› koma í veg fyrir a› flau
ryddu honum úr vegi, á›ur en Seifur haf›i betur og neyddi hann til
fless a› kasta upp öllum börnunum sem hann haf›i éti›; flannig
ármann jakobsson122
27 Sjá Rollo May, Power and Innocence. A Search for the Sources of Violence (New
York 1972), bls. 23.
28 Au›velt er a› líta á fiorsteins flátt sem eins konar dæmisögu um árekstur
tveggja tíma, sjá m.a. Gert Kreutzer, „Si›fer›ileg or›ræ›a og fljó›félagslegur
bo›skapur í nokkrum Íslendingasögum“, Skírnir 178 (vor 2004), bls. 7–33 (bls.
12–17).
29 Ármann Jakobsson, „The Specter of Old Age. Nasty Old Men in the Sagas of
Icelanders“, Journal of English and Germanic Philology 104 (2005), bls. 297–325
(bls. 312–315).
30 Hauksbók, ritstj. Finnur Jónsson (Kaupmannahöfn 1892–1896), bls. 158.
31 Íslenzk fornrit XXVI, ritstj. Bjarni A›albjarnarson (Reykjavík 1941), bls. 47–50.
Sbr. Samson Eitrem, „König Aun in Uppsala und Kronos“, Festskrift til
Hjalmar Falk 30. desember 1927 (Osló 1927), bls. 245–261. — Joseph Harris,
„Sacrifice and Guilt in Sonatorrek“, Studien zum Altgermanischen. Festschrift
für Heinrich Beck, ritstj. Heiko Uecker (Berlín 1994), bls. 173–196 (bls. 180).
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 122