Saga - 2008, Page 123
ver›ur yngsti sonurinn Seifur skyndilega elstur og æ›stur go›-
anna, sem nú endurfæ›ast í öfugri rö›, og um lei› ver›ur Krónos
mó›ir fleirra flar sem flau komu úr hans líkama í seinna skipti› sem
flau fæ›ast. Á mi›öldum höf›u nafn Krónosar og gríska or›i› sem
merkti tíma (chronos) runni› saman og Krónosarsagan var flá
gjarnan túlku› sem go›sögn um framrás tímans sem ekkert fær
stö›va›.32 Eins og Marina Warner hefur bent á liggur beint vi› a›
sjá í flessari go›sögn dæmi um vi›brög› vi› ógn dau›ans sem sé á
bak vi› ‡msan vanda í samskiptum foreldra og barna. Fyrir for-
eldrunum eru börnin tákn fleirra eigin dau›leika flar sem flau
munu koma í sta› fleirra. En um lei› minna foreldrarnir börnin á a›
einnig flau munu deyja og ver›a leyst af hólmi af annarri kynsló›.33
fiessi go›sögn skiptir svolitlu máli fyrir fla› hvernig liti› var á
gamalmenni á mi›öldum, flar sem Satúrnus (sem haf›i runni› sam-
an vi› Krónos) var gu› (og hnöttur) gamalmennanna og raunar
einnig flunglyndis og óhamingju. Satúrnus var svarta, kalda og
flurra stjarnan en í mannsaldrafræ›um mi›alda var hann einnig
fulltrúi seinasta mannsaldursins: ellinnar me› sinni andlegu og lík-
amlegu hrörnun, einsemd og vonleysi. Í evrópskum kvæ›um frá
13. og 14. öld eru tengslin sk‡r milli Satúrnusar og ellinnar, myrk-
urs, óhamingju, fégirni og stundum getuleysis líka.34 Í Alfræ›i ís-
lenzkri er sagt a› fleir sem fæddir séu undir Satúrnusarmerkinu séu
flurrir, kaldir, óstö›ugir, illir og ótrúir — og a› fleir ver›i gamlir.35
fiórarinn rau›avíkingur fellur vel a› flessari hugmyndafræ›i.
Hann er í senn fulltrúi fortí›arinnar og ellinnar sem hefur misst
karlmennsku sína og styrk. Til a› bæta fyrir fla› ræ›st hann stö›ugt
gegn æskunni og vill hana feiga flví a› í æskunni sér hann eigin
aldraðir íslendingar 1100–1400 123
32 Marina Warner,No Go the Bogeyman: Scaring, Lulling, and Making Mock (Lund-
únum 1998), bls. 48–77. — Raymond Klibansky, Erwin Panofsky og Fritz
Saxl, Saturn andMelancholy. Studies in the History of Natural Philosophy, Religion
and Art (Lundúnum 1964), bls. 133–135.
33 Sjá Ármann Jakobsson, „A Contest of Cosmic Fathers. God and Giant in
Vafflrú›nismál“, Neophilologus 92 (2008), 263–277 (bls. 275).
34 Raymond Klibansky, Erwin Panofsky og Fritz Saxl, Saturn and Melancholy,
bls. 127–133, 148–149, 186 og 191. — John Anthony Burrow, The Ages of Man,
bls. 54. — Peter Brown og Andrew Butcher, The Age of Saturn. Literature and
History in the Canterbury Tales (Oxford 1991), bls. 212–136. — Sbr. Harry
Peters, „Jupiter and Saturn. Medieval Ideals of Elde“, Old Age in the Middle
Ages and the Renaissance. Interdisciplinary Approaches to a Neglected Topic, ritstj.
Albrecht Classen (Berlín og New York 2007), bls. 375–391.
35 Alfræ›i íslenzk III, ritstj. Kristian Kaalund (Kaupmannahöfn 1917–1918), bls. 34.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 123