Saga - 2008, Page 126
haft völd gegnum a›ra, me› flví a› stjórna fleim me› brög›um.41
Bæ›i fiórarinn víkingur og Egill beita flessari a›fer› og minna
okkur um lei› á fla› hvernig öldungurinn er í raun réttri fyrrver-
andi karlma›ur. Hann hefur ekki lengur flá stö›u sem karlmenn
eiga a› hafa í flessu samfélagi.
Ef Egill er fyrrverandi, hva› má flá segja um fiórólf bægifót,
fö›ur Arnkels go›a í Eyrbyggja sögu? Hér hefur veri› bent á a›
M‡ramenn hafi or›i› fremur erfi›ir í ellinni og ekki síst vi› syni
sína. Ekki getur fiórarinn víkingur heldur talist notalegur fa›ir. En
allt bliknar fletta fló hjá hinum ofsafengna fiórólfi bægifæti sem
breytist í hálfgert skrímsli vi› ellina, á›ur en hann deyr, en sí›an í
fullkomi› skrímsli eftir dau›ann, draug sem reynist eiga níu líf og
nær jafnvel a› andsetja kálf eftir a› hafa veri› brenndur og ver›a
flannig manni a› bana.42
Sk‡rt kemur fram í sögunni a› fiórólfur bægifótur ver›ur „illr
ok æfr vi› ellina“;43 á›ur haf›i hann komi› fremur líti› vi› sögu og
veri› mest til fri›s. En um lei› og hann eldist ver›ur hann svo
ójafna›arfullur a› enginn fær a› vera í fri›i fyrir honum, allra síst
nágranninn Úlfar. Um lei› kemur allsk‡rt fram a› fiórólfi er upp-
siga› vi› son sinn og rétt á›ur en hann deyr hefur hann reynt a›
gera bandalag vi› Snorra go›a gegn eigin syni. fiórólfi er flannig
l‡st í sögunni sem sjálfselskum, hatursfullum, ágjörnum og van-
flakklátum manni. En fló a› fáir jafnist á vi› hann í illsku, flá stend-
ur hann samt b‡sna nálægt almennum l‡singum á gamalmennum
á mi›öldum.
fia› vald sem öldungarnir fiórarinn og Egill reyna a› grípa er
ekki skapandi, a›eins ey›andi. fiannig er virkni hins aldra›a vík-
ings og hi› sama gildir um drauga. fiórólfur hef›i varla or›i› draug-
ur nema vegna fless a› hann er illur, eigingjarn og vanflakklátur.
Yfirleitt er gert rá› fyrir a› fleir sem ganga aftur séu ósáttir og fla›
kemur ekki á óvart í flessu tilviki; fram hefur komi› a› fiórólfur er
aldrei sáttur. Eftir dau›ann er hann sannkalla› skrímsli en hvernig
var hann á›ur? Eftir dau›ann leggst hann á fólk og ey›ir flví en er
fló getulaus a› gera syni sínum illt. fia› er engin breyting frá flví
sem á›ur var. Draugurinn fiórólfur er fyrrverandi manneskja, en
ármann jakobsson126
41 Sbr. Preben Meulengracht Sørensen, Fortælling og ære. Studier i islændingesaga-
erne (Árósum 1993), bls. 238–246.
42 Íslenzk fornrit IV, bls. 81–95 og 169–176.
43 Sama rit, bls. 81.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 126