Saga - 2008, Page 129
á flví fer einmitt illa. En um uppreisn gegn fö›urvaldinu er varla a›
ræ›a. fieir vega a› vísu Höskuld gegn rá›i hans en fylgja honum svo
í málaferlum á alflingi eftir fla›, allir nema Skarphé›inn sem kemur
í veg fyrir sættir. En jafnvel hann hefur gefist upp flegar brennumenn
nálgast Bergflórshvol og Njáll hvetur menn til a› ganga inn. fiá fylg-
ir hann fö›ur sínum. fió a› Njáll sé raunar ekki mjög karlmannlegur
í útliti er hann sannkalla›ur patríark. Fa›irinn er ákve›inn og vilja-
sterkur og ræ›ur a› mestu leyti yfir sonum sínum fló a› hann sé
or›inn háaldra›ur. Aldurinn vir›ist í raun engu skipta um yfirrá›
hans og ekki vir›ist fla› heldur há honum a› vera fremur smávaxinn
og grannur. fivert á móti er honum hl‡tt og á fla› ekki a›eins vi› um
syni hans heldur einnig Gunnar á Hlí›arenda, fiórhall fóstra hans og
raunar allan flingheim sem kemur á fót fimmtardóm a› rá›i hans.
Njáll er gott dæmi fless a› háum aldri geta fylgt umtalsver› völd.49
Ekki er dæmi Unnar djúpú›gu í Laxdæla sögu sí›ur mikilvægt,
flar sem hún birtist lesendum sögunnar fyrst á ofanver›um aldri.
Snemma í sögunni kemur fram a› hún getur fla› sem a›rar konur
geta ekki, komist burt úr strí›i í Írlandi me› mikinn fjölda manns
og fjármuni.50 Eins kemur fram í sögunni a› hún er mjög stórlynd
og heldur vir›ingu sinni fram í dau›ann. fiegar lí›ur á ævina er
hún sög› „mjǫk ellimó›“ en samt tekur sonarsonur hennar fram a›
hann vilji ekki taka af henni völdin.51 Seinasta daginn sem hún lifir
undrast menn hversu „vir›ulig“ hún sé í ellinni og hún deyr a›
lokum sitjandi.52 Eins og Njáll heldur hún bæ›i völdum og vir›-
ingu fram í andláti› — ellin rænir hana hvorugu.
Laxdæla saga hefst og l‡kur á gamalli konu. Unnur er ekki sí›ur
patríark en Njáll.53 Gu›rún Ósvífursdóttir hefur hins vegar dregi›
sig í hlé í ellinni og notar hana bæ›i til a› i›rast og til fless a›
huglei›a flann mann sem hún hafi elska› mest.54 fiessari i›ju hennar
aldraðir íslendingar 1100–1400 129
49 Sjá nánar um Njál og völd hans í óútkominni grein minni, „The Patriarch.
Myth and Reality“, Viking Age. Perspectives on Youth and Old Age in the Med-
ieval North. Ritstj. Shannon Lewis-Simpson.
50 Íslenzk fornrit V, bls. 7.
51 Sama rit, bls. 11.
52 Sama rit, bls. 12–13.
53 Raunar mætti líka kalla hana matríark en fla› væri fló vafasamt flví a› Unnur
fer me› völd sín sem sta›gengill karla, eiginmanns síns og sonar. Ekki kemur
til greina a› ein af hinum fjölmörgu sonardætrum hennar erfi flá stö›u held-
ur hverfa völdin til sonarsonarins Ólafs feilan eftir hennar dag.
54 fiannig er gjarnan ætlast til a› aldra›ir breg›ist vi› ellinni á fleim tíma, sbr.
Shulamith Shahar, Growing Old in the Middle Ages, bls. 73–76.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 129