Saga - 2008, Page 132
nálgast tilvikin án fyrirframgefinna hugmynda um hversu gamlir
menn gátu or›i› á mi›öldum.61 fivert á móti finnst mér flekkt tilvik
um háaldra› fólk í nútímanum benda sterkt í flá átt a› vel hafi veri›
mögulegt a› ná mjög háum aldri á fyrri tímum líka. †msir fleirra
sem nú ver›a tíræ›ir ná fleim aldri án fless a› flurfa nokkurn tíma
a› n‡ta sér nútímaleg læknavísindi. Vitaskuld hafa barnadau›inn,
ofbeldi í samfélaginu, skortur á ‡msum lyfjum nútímans og e.t.v.
slæmt hreinlæti eflaust teki› sinn toll og færri Íslendingar munu
hafa ná› gamals aldri en nú er. En eftir sem á›ur er engin ástæ›a til
a› ætla anna› en a› tírætt og nírætt fólk hafi flekkst, ekki síst me›al
yfirstéttarinnar. Og eitt nokku› traust dæmi er raunar til um Íslend-
ing sem var› tíræ›ur, Gissur galli Bjarnason sem Flateyjarannálar
segja fæddan ári› 1269 og látinn ári› 1370.62
Ekki er heimildum um söguöld (930–1030) vel treystandi enda
eru uppl‡singar flar r‡rar í ro›inu. Til a› mynda er nákvæmur
aldur Njáls og Unnar djúpú›gu ekki flekktur. Hins vegar er teki›
fram í Eyrbyggju a› Snorri go›i hafi or›i› 67 ára og í Eglu kemur
fram a› Egill komst á níræ›isaldur.63 Bili› milli sögutíma og rit-
unartíma er ansi miki› í flessum tilvikum og engan veginn víst a›
höfundar sagnanna hafi haft á miklu a› byggja, en hér höfum vi›
fló a› minnsta kosti fullyr›ingar um aldur.
Ö›ru máli gegnir um t.d. fyrstu biskupa á Íslandi en aldur margra
fleirra er skrá›ur í biskupasögum. fiannig er hægt a› segja me›
nokkurri vissu a› níu af fyrstu flrettán biskupunum hér á landi hafi
ná› 67 ára aldri. Ef marka má Hungurvöku, fiorláks sögu og Páls
sögu ver›ur elsti Skálholtsbiskupinn 76 ára og sá næstelsti 74 ára,
en hjá hinum eru tölurnar 71, 60, 56, 50 og 48.64 Ef til vill var› áttundi
biskupinn, Magnús Gissurarson, fleirra elstur; áætla má a› hann
hafi or›i› a.m.k. 67 ára en varla eldri en áttræ›ur.65 Fjórir biskup-
ármann jakobsson132
61 fiess má geta a› Lú›vík sjálfur er enn á lífi flegar flessi or› eru ritu›, 95 ára a›
aldri.
62 Islandske Annaler indtil 1578, útg. Gustav Storm (Christiania 1888), bls. 383 og
411.
63 Íslenzk fornrit IV, bls. 186. — Íslenzk fornrit II, bls. 296.
64 Íslenzk fornrit XVI, ritstj. Ásdís Egilsdóttir (Reykjavík 2002), bls. 10–11, 18–20,
26, 33, 40–41, 83 og 328.
65 Magnús var fóstri fiorláks biskups, líklega í Skálholti (Sturlunga saga I, bls.
140). Ef hann hefur flá veri› táningur, eins og líklegt má teljast flar sem hér
hefur sennilega veri› eins konar kennslufóstur á fer› (flegar drengir eru
teknir í nám og kalla kennarann „fóstra“), er hann líklega fæddur milli 1160
og 1170.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 132