Saga - 2008, Qupperneq 133
arnir ver›a flannig ekki mjög gamlir á nútímavísu og flar af deyr
einn af slysförum, en hinir fjórir ná eftirlaunaaldri. Um Hólabiskupa
eru tölur óvissar en fleir vir›ast hins vegar ver›a eldri. Fyrstu fimm
biskuparnir hafa líklega allir or›i› 67 ára og eldri.66 Sérstaka athygli
vekur Brandur Sæmundarson, fjór›i Hólabiskupinn, en hann er
eini biskupinn í hópnum sem líklega ná›i níræ›isaldri.67 Rökin
fyrir flví eru ekki afgerandi en fa›ir Brands var náfrændi Sæm-
undar fró›a og af sömu kynsló› (Sæmundur var fæddur 1054 e›a
1056) en mó›ir Brands af sömu kynsló› og fiorlákur biskup fyrri
(fæddur 1085).68 Baldur var svili Páls Sölvasonar sem líklega er
fæddur fyrir 1115.69 Forverar Brands á Hólastól voru 49–54 ára
flegar fleir voru víg›ir biskupar en hann er víg›ur ári› 1163.70 Og
hann er sag›ur „afgamall“ árin 1193–1195 í fiorláks sögu.71 Allt
bendir fletta í sömu átt: a› ef vi› höfum enga sérstaka fordóma um
aldur Brands sé e›lilegt a› ætla a› hann hafi veri› fæddur milli
1110 og 1115. Hann deyr hins vegar í embætti ári› 1201.
aldraðir íslendingar 1100–1400 133
66 Jón Ögmundarson var› 69 ára (Íslenzk fornrit XV, ritstj. Peter Foote o.fl.
(Reykjavík 2003), bls. 239) en Ketill fiorsteinsson li›lega sjötugur skv.
Hungurvöku (Íslenzk fornrit XVI, bls. 30–31). Gu›mundur Arason var› 76 ára
og lést í embætti, flrátt fyrir margvíslegt andstreymi og óvinsældir (sjá m.a.
Sturlunga saga I, bls. 121 og 400). Ekki kemur beinlínis fram hvenær Björn
Gilsson fæddist en Lú›vík Ingvarsson telur hann fæddan 1095 og gerir samt
rá› fyrir a› Gu›rí›ur fiorbjarnardóttir, langamma biskups, hafi eignast yngsta
son sinn á fimmtugsaldri (Go›or› og go›or›smenn 3, bls. 388). Vel má flví vera
a› Björn hafi veri› nokkru eldri, en fló hefur hann varla komist miki› yfir
sjötugt (hann deyr ári› 1162).
67 Fyrirvarar Lú›víks Ingvarssonar (Go›or› og go›or›smenn 3, bls. 392) eru eins
og á›ur sag›i einvör›ungu bygg›ir á treg›u hans til a› fallast á a› menn hafi
geta› veri› heilsuhraustir og virkir langt fram eftir öllum aldri.
68 Lú›vík Ingvarsson rekur ættir Brands ítarlega (Sama rit, bls. 392–394). Hann
telur mó›ur Brands fædda 1085 en tengdason hans fæddan um 1120 (Sama rit,
bls. 263–264). Brandur er auk heldur frændi Sturlu fiór›arsonar, sem fæddist
ári› 1115, og heilli kynsló› á undan honum (fö›urbró›ir Brands var afi Sturlu).
69 Ég hef rætt aldur Páls tvisvar annarsta›ar („Byskupskjör á Íslandi. Stjórn-
málavi›horf byskupasagna og Sturlungu“, Studia theologica islandica 14 (2000),
bls. 171–82 (bls. 180 nmgr. 48); „The Patriarch“) og tel hann varla fæddan
sí›ar en 1110.
70 Eins og ég hef fjalla› um annarsta›ar er fremur sjaldgæft a› menn um sextugt
ver›i biskupar en fló er líklegt a› fla› hafi tvisvar sinnum komi› til álita, flegar
Hallur Teitsson var kjörinn og flegar Páll Sölvason var í kjöri, sjá Ármann
Jakobsson, „Byskupskjör á Íslandi“, bls. 175 nmgr. 22 og bls. 180 nmgr. 48.
71 Íslenzk fornrit XVI, bls. 84 og 192.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 133