Saga - 2008, Page 134
Ef fallist er á a› Brandur biskup hafi or›i› 85–90 ára er hann
mjög gott dæmi um mann sem heldur vir›ingu og völdum á gam-
als aldri. Hann var einn af helstu frumkvö›lunum a› beinaupptöku
fiorláks helga ári› 1198 og beinaupptöku Jóns helga og Bjarnar
Gilssonar ári› 1200. Einnig kemur fram a› hann tók flátt í sáttar-
gjör›um á seinustu árum ævi sinnar.72 Ári› 1200 er hann sag›ur
mjög veikur en fla› gæti hafa stafa› af elli, ef hann var jafn gamall
og mér s‡nist óhætt a› álykta. Raunar batna›i honum sú veiki og
er bati hans talinn til kraftaverka Jóns helga.73 fiá er Brandi biskupi
einnig eigna› a› hafa vali› Gu›mund Arason sem arftaka sinn.74
Aldur Brands og styrkur í ellinni eru einsdæmi me›al íslenskra
biskupa en allmörg dæmi eru um a›ra kirkjuhöf›ingja í Evrópu
sem bæ›i ná›u tíræ›isaldri og voru virkir fram á hinsta dag.75
Færri dæmi eru um svo gamla höf›ingja e›a konunga. Líf höf›-
ingja á mi›öldum hefur veri› afar átakasamt og næringin líklega
ill (sí›ar léku magakvillar og flvagfæras‡king Habsborgarakeisara
verr en nokkur mannlegur andstæ›ingur fleirra).76 Ef a›eins er liti›
til nágrannalandanna flá nær enginn Noregskonungur sjötugsaldri
á mi›öldum.77 A›eins sex Englandskonungar ur›u sextugir fyrir
1603 og enginn fleirra var› sjötugur. A›eins tveir Danakonungar
ur›u sannanlega sextugir fyrir 1500 og Lo›vík 14. (d. 1715) var›
fyrsti Frakkakonungurinn sem ná›i a› ver›a 62 ára frá dögum
Karls mikla (d. 814). Mikill minnihluti flessara erlendu konunga
féll fló í orustu. Langflestir dóu á sóttarsæng á tiltölulega ungum
aldri.
ármann jakobsson134
72 Íslenzk fornrit XVI, bls. 86, 97, 195, 203, 254, 300 og 308. — Íslenzk fornrit XV,
bls. 255 og 269–78. — Sturlunga saga I, bls. 140–143, 192–195 og 210–211.
73 Íslenzk fornrit XV, bls. 269–278.
74 Sturlunga saga I, bls. 142–143.
75 Ég læt hér nægja a› nefna fimm páfa sem ur›u fjörgamlir: Lúsíus 3. (d. 1185),
Selestínus 3. (d. 1198), Gregoríus 9. (d. 1241), Selestínus 5. (d. 1298) og
Jóhannes 22. (d. 1334).
76 Sjá m.a. Andrew Wheatcroft, The Habsburgs. Embodying Empire (Lundúnum
1995), bls. 135–138.
77 Elstir ur›u Hákon Hákonarson (59 ára) og Sverrir konungur (líklega u.fl.b. 58
ára). Hér er Haraldur hárfagri undanskilinn enda hann líklega go›sagnavera
(sjá m.a. Sverrir Jakobsson, „Erindringen om en mægtig Personlighed. Den
norsk-islandske historiske tradisjon om Harald Hårfagre i et kildekritisk per-
spektiv“, Historisk tidsskrift 81 (2002), bls. 213–230); Haraldur var talinn hafa
or›i› 85 ára og skar sig alveg úr hva› fla› snertir en sama máli gegnir raunar
einnig um go›sagnakennda ættfe›ur mannkynsins í Biblíunni.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 134