Saga - 2008, Page 137
nálægt 1200 og eru a› minnsta kosti jafn gamlir en sennilega all-
nokkru eldri en Gissur Hallsson. Annar er Hermundur Ko›ránsson
frá Gilsbakka sem gæti hafa fæ›st á fyrsta áratug 12. aldar en deyr
ekki fyrr en ári› 1197.87 Hinn er fiorleifur beiskaldi frá Hítardal en
hann er afi eiginkonu Páls biskups (Páll var fæddur 1155). fiorleifur
er or›inn höf›ingi á 5. áratug 12. aldar en deyr ekki fyrr en ári›
1200. fiá ætti hann a› vera kominn á tíræ›isaldur mi›a› vi› aldur
langfe›ga sinna og dótturdóttur.88 En eins og Gissur Hallsson og
Brandur biskup Sæmundarson er fiorleifur sag›ur vi›staddur færslu
fiorláks helga sumari› 1198.
Líklega eru flessir háöldru›u höf›ingjar undantekning fremur
en regla, en áhugavert er a› finna svo marga menn af sömu kynsló›
(fædda milli 1100 og 1120) sem ná háum aldri og eru sæmilega virkir
í ellinni.89 fiá er svolíti› áhugavert a› flrír fjörgamlir höf›ingjar
skuli nefndir í l‡singum af færslu fiorláks helga og sag›ir vi›stadd-
ir hana, fleir Brandur biskup, Gissur lögsöguma›ur og fiorleifur
beiskaldi. Jafnvel má líta svo á a› Brandur Sæmundarson og Gissur
aldraðir íslendingar 1100–1400 137
var Halldóra, eiginkona Sighvats Sturlusonar (f. 1170). Tumi var mun eldri en
fiurí›ur, líklega fæddur um 1125 (Lú›vík Ingvarsson, Go›or› og go›or›smenn
3, bls. 418).
87 Langafi Hermundar var fæddur nálægt 980 flannig a› ólíklegt er af fleim
sökum a› hann sé mun yngri. fiá er hann sag›ur or›inn st‡rima›ur um 1130
í Grænlendinga flætti sem raunar er fremur ung heimild (Íslenzk fornrit IV,
bls. 279). Og samkvæmt Hungurvöku vir›ist hann me›al mikilvægustu
höf›ingja í Skálholtsbiskupsdæmi ári› 1148 (Íslenzk fornrit XVI, bls. 32; raun-
ar er hann flar kalla›ur Gu›mundur flannig a› ekki er óyggjandi a› fletta sé
Hermundur sjálfur).
88 fietta er mi›a› vi› útreikninga Lú›víks Ingvarssonar (Go›or› og go›or›smenn
3, bls. 79), sem lei›réttir raunar sjálfan sig me› fleim or›um a› líklegra sé a›
fiorleifur hafi or›i› 82 ára en 92 ára. fietta er vitaskuld ekki hægt a› nota til
aldursgreiningar flar sem meginvi›mi›i› er vantrú á a› menn nái háum
aldri. fiorleifur er eins og Hermundur nefndur í tengslum vi› brunann í
Hítardal ári› 1148 (sjá m.a. Sturlunga sögu I, bls. 95–96) en er einnig vi›ri›inn
málarekstur ári› 1186 (Sama rit, bls. 231) og er vi›staddur færslu fiorláks ári›
1198 (Íslenzk fornrit XVI, bls. 97 og 308). fiá ætti hann, mi›a› vi› „ólei›rétta“
útreikninga Lú›víks a› vera 90–94 ára og gott dæmi um mjög sprækt gamal-
menni.
89 Auk fleirra sem flegar hefur veri› geti› hér mætti nefna til Magnús
Gu›mundsson allsherjargo›a (varla fæddur seinna en 1120 og enn í fullu fjöri
í aldarlok) og Pál Sölvason sem á›ur var geti› og stó› í málaferlum vi› Sturlu
fiór›arson flegar hann var á sjötugs- e›a áttræ›isaldri (sjá nánar Ármann
Jakobsson, „The Patriarch“).
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 137