Saga - 2008, Síða 138
Hallsson séu frumkvö›larnir a› flví a› bein fiorláks voru tekin upp,
bá›ir sennilega um áttrætt e›a eldri.
Nokkur dæmi eru frá söguöld um a› höf›ingjar hafi or›i› all-
gamlir en flau eru vitaskuld ótraust. Ef marka má Landnámabók og
Kristni sögu var Eyjólfur Valger›arson, fa›ir Gu›mundar ríka, einn
af helstu höf›ingjum á landinu bæ›i ári› 930 og 981.90 Fræ›imenn
hafa dregi› fletta í efa en fla› er í sjálfu sér ástæ›ulaust.91 Eyjólfur
gæti vel hafa veri› ungur höf›ingi ári› 930 og flá er hann á átt-
ræ›isaldri ári› 981; fla› gæti vel veri› raunin um 10. aldar höf›-
ingja. En öruggt er fletta dæmi varla í ljósi fless a› heimildirnar eru
frá 13. öld.
Einnig eru dæmi frá 13. öld um fjörgamalt fólk af höf›ingjaætt-
um. Í fiorláks sögu og Sturlungu er nokku› rætt um Bæjar-Högna
mál, sem áttu sér sta› ári› 1183. Snælaug Högnadóttir haf›i átt
barn í lausaleik á›ur en hún gekk a› eiga fiór› Bö›varsson en sam-
an áttu flau vel kunna höf›ingja Sturlunga, fiorleif úr Gör›um og
Bö›var í Bæ. Systir hennar er gift rosknum höf›ingja og flví vir›ist
líklegt a› Snælaug sé á flrítugsaldri á 9. áratug 12. aldar; hún andast
hins vegar ekki fyrr en ári› 1249.92 fiá má nefna Snorra digra Ingi-
mundarson sem er mikilsmetinn höf›ingi á seinasta áratug 13.
aldar (en deyr ári› 1301). Fa›ir Snorra lést ári› 1231 og flá er Snorri
væntanlega á sjötugs- e›a áttræ›isaldri (e›a jafnvel eldri) flegar
völd hans ná hámarki. Og á sí›ari hluta 14. aldar er fiorsteinn
Eyjólfsson lögma›ur uppi; hann er ennflá lögma›ur ári› 1402. En
fiorsteinn er strax or›inn einn af helstu valdsmönnum á landinu
fyrir 1360 og mó›ir hans er líklega fædd nálægt 1290.93 fia› merkir
a› fiorsteinn hefur veri› lögma›ur um áttrætt, eins og Gissur Halls-
son.
Fleiri dæmi eru til um allgamla höf›ingja.94 fiau eru vitaskuld
ekki mörg; fla› var undantekning a› fjörgamlir menn væru í hópi
atkvæ›amestu höf›ingja á Íslandi á mi›öldum. fiess voru fló dæmi
og fla› er sláandi a› vir›a fyrir sér upphaf helgihalds og helgisagna-
ármann jakobsson138
90 Íslenzk fornrit I, útg. Jakob Benediktsson (Reykjavík 1968), bls. 396. — Íslenzk
fornrit XV, útg. Sigurgeir Steingrímsson o.fl. (Reykjavík 2003), bls. 4.
91 Íslenzk fornrit I, bls. 397 nmgr. 5. — Lú›vík Ingvarsson, Go›or› og go›or›smenn
3, bls. 509.
92 Íslenzk fornrit XVI, bls. 169–173. — Sturlunga saga I, bls. 131.
93 Um fiorstein og ætt hans, sjá Einar Bjarnason, Íslenzkir ættstu›lar 3 (Reykjavík
1972), bls. 245–258.
94 fiau eru rakin í grein minni, „The Patriarch“.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 138