Saga - 2008, Side 141
loftur guttormsson
Mannfall í stórubólu 1707
Rannsókn á sóttarferlinum
í Mö›ruvallaklaustursprestakalli
Í rannsóknum á stórubólu hefur til skamms tíma veri› stu›st mest vi›
vitnisbur›i annála. Áhugi fræ›imanna hefur mjög beinst a› flví a› kanna
dánartí›ni af völdum sóttarinnar og aldursdreifingu dáinna úr sóttinni,
ekki síst til fless a› s‡na fram á áhrif ónæmis af fyrri faröldrum á dánartí›ni
í einstökum hreppum. Hér er hins vegar greftrunarskrá annarrar tveggja
elstu prestsfljónustubóka landsins, frá Mö›ruvallarklaustri í Hörgárdal,
n‡tt me› hli›sjón af manntalinu 1703 til fless a› varpa ljósi á upphaf og feril
sóttarinnar í flessu sta›félagi. Dregin er upp mynd af flví hva›a áhrif flessi
skæ›a drepsótt haf›i, ekki a›eins í almennum tölum heldur og gagnvart
einstökum fjölskyldum og heimilum í prestakallinu.
fiessi misserin eru um flrjú hundru› ár li›in frá flví a› stórabóla, „sú
bitra bólusótt“,1 hóf feig›arferil sinn um landi›. Af fjölmörgum
drepsóttum, sem gengi› höf›u á Íslandi fram a› fleim tíma, er stóra-
bóla hin fyrsta flar sem unnt er a› fara b‡sna nærri um mannfellinn.
Svo er fyrir a› flakka fleirri vaknandi tölfræ›ivitund sem fylgdi
vexti kameralismans og manntali› 1703 er me›al annars ávöxtur af.2
Annálar hafa einnig reynst mikilvæg heimild um stórubólu og
til skamms tíma hafa fræ›imenn einkum fjalla› um stórubólu í ljósi
talna sem fleir geyma. Hæst ber hér umfjöllun Jóns Steffensens,
„Bólusótt á Íslandi“, sem birtist ári› 1975.3 Engum flarf a› koma á
óvart flótt læknirinn Jón Steffensen hafi nálgast vi›fangsefni› eink-
Saga XLVI:1 (2008), bls. 141–157.
1 Annálar 1400–1800 III (Reykjavík 1933–1938), bls. 535 (Grímssta›aannáll). —
A› stofni til byggist flessi ritger› á erindi sem flutt var á málflingi Félags um
átjándu aldar fræ›i: Stórabóla 1707–1709. Ferill og aflei›ingar, 10. febr. 2007.
Höfundur flakkar ritr‡num Sögu fyrir gagnlegar ábendingar.
2 Sjá: Eiríkur G. Gu›mundsson og Ólöf Gar›arsdóttir, „Inngangur“,Manntali› 1703
flrjú hundru› ára. Greinar í tilefni afmælis. Ritstj. Ólöf Gar›arsdóttir og Eiríkur G.
Gu›mundsson (Reykjavík 2005), bls. 13–18. — Jón Steffensen, „Árni Magnússon
og manntali› 1703“, Árbók Hins íslenzka fornleifafélags (1974), bls. 95–104.
3 Jón Steffensen, „Bólusótt á Íslandi“, Menning og meinsemdir. Ritger›asafn um
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 141