Saga - 2008, Blaðsíða 142
um af faraldsfræ›ilegum áhuga. En hann var› líka fyrstur til a›
rannsaka sóttdau›ann skipulega eftir einstökum sóknum og hér-
u›um; mest er flar vert um aldursgreiningu hans á bóludánum og
gröfnum á Bessastö›um í Álftaneshreppi frá 1. september til 27.
nóvember 1707.4 Hér studdist Jón vi› Setbergsannál flar sem grafn-
ir á fullor›insaldri eru taldir upp me› nafni og stö›u eftir heimilum
en börn/ómagar (yfirleitt) skrá› eftir heimilum en án nafns.5 Me›
samanbur›i vi› manntali› 1703 komst Jón a› aldri allflestra hinna
greftru›u. Aldursgreiningin varpa›i me›al annars ljósi á áhrif
ónæmis vegna fyrri bólufaraldra á hlutfall dáinna úr stórubólu í
einstökum aldursflokkum. Nú n‡veri› hefur Örn Ólafsson stær›-
fræ›ingur útvíkka› flessa aldursgreiningu á dánum úr stórubólu
me› rannsókn á ólíku dánarhlutfalli í flremur hreppum til vi›bótar,
annars vegar í Seltjarnarneshreppi og hins vegar í Stokkseyrar-
hreppi og Bæjarhreppi í Árness‡slu. Ni›urstö›ur hans sta›festa
ónæmistilgátu Jóns Steffensens.6
N‡jar heimildir og hug›arefni
Á sí›ustu árum hafa fræ›imenn dregi› fram á›ur ón‡ttar og a›
nokkru leyti óflekktar heimildir um mannfall af völdum stórubólu
sem eru ekki felldar í frásagnarramma — eru öllu heldur leifar
stjórns‡slustarfsemi. Jón Steffensen leiddi reyndar fyrstur rök a›
flví a› fleir jar›abókarnefndarmenn, Árni Magnússon og Páll Vída-
lín, hafi veturinn 1707–1708 láti› bo› út ganga a› „skrá alla er létust
úr bólu, fullor›na me› nafni, heimilisfangi og stö›u, og börn me›
heimilisfangi og hverra börn flau voru.“7 Afrakstur flessarar skrán-
ingar hafi skila› sér a› nokkru leyti inn í annála, einkum Hvamms-
annál, Setbergsannál og Sjávarborgarannál. Frumskrár yfir dána í
stórubólu hafi glatast en margt af ni›urstö›um skráningarinnar
hafi var›veist í annálum.8
loftur guttormsson142
mótunarsögu íslenzkrar þjóðar og baráttu hennar við hungur og sóttir
(Reykjavík 1975), bls. 275–319.
4 Sama heimild, bls. 305–308.
5 Annálar 1400–1800 IV (Reykjavík 1940–1948), bls. 195–202 (Setbergsannáll).
Nánari tímasetning á greftrun hinna dánu kemur ekki fram í flessari heimild.
6 Örn Ólafsson, „Stórabóla á Íslandi 1707 til 1709 og manntali› 1703“,
Náttúrufræ›ingurinn 76:1–2 (2007), bls. 4–12.
7 Jón Steffensen, „Árni Magnússon og manntali› 1703“, bls. 103–104.
8 Sama heimild, bls. 100–103.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 142