Saga - 2008, Qupperneq 143
Á allra sí›ustu árum hafa tveir starfsmenn á fijó›skjalasafni,
Björk Ingimundardóttir og Eiríkur G. Gu›mundsson, vaki› athygli á
gögnum sem varpa sk‡rara ljósi á tildrög umrædds dánartals sem og
á einstaka leifar sem var›veittar eru af flví.9 Hvort sem Árni
Magnússon hefur átt hugmyndina a› flví e›a ekki, vir›ist nú ljóst a›
fla› voru biskupar landsins, Jón Vídalín og Björn fiorleifsson, sem
gáfu próföstum vori› 1708 fyrirmæli um a› láta skrá flá karla og
konur sem dái› höf›u úr bólu á undangengnu ári.10 Svo vill til a› í
bréfabókum prófastanna (og bræ›ranna) Hannesar Halldórssonar
(1668–1731) og Jóns Halldórssonar (1665–1736) í fiverárflingi sunnan
Hvítár og vestan Hvítár11 eru listar yfir bóludau›a eftir prestaköllum
flar sem fram kemur a›greining eftir kyni.12 Um aldur bóludáinna er
hér aftur á móti ekki geti›. Á hinn bóginn er dánartal af völdum
bólusóttarinnar ekki var›veitt, svo a› vita› sé, nema yfir eina sókn í
Hólabiskupsdæmi, fl.e. Sau›anesprestakall á Langanesi.13 Hér koma
fram uppl‡singar um nöfn og aldur hinna dánu.14
fiegar ræ›ir um heimildaflokka sem n‡st hafa e›a n‡ta má vi›
rannsóknir á stórubólu er loks a› geta prestsfljónustubóka. fiótt
ekki hafi veri› mælt fyrir um færslu fleirra fyrr en ári› 1746 er óefa›
a› prestar voru löngu fyrr farnir a› skrá hjá sér prestsverk. Frá
sí›ustu áratugum 17. aldar er kunnugt um skipulega skráningu hjá
fáeinum sóknarprestum.15 En frá fyrsta áratug 18. aldar, flegar
stórabóla geisa›i, hafa a›eins var›veist skrár yfir dána í tveimur
prestaköllum, fl.e. Reykholti í Reykholtsdal, og Mö›ruvallaklaustri
í Hörgárdal. Hva› var›ar Reykholtsprestakall á flessu tímabili er
mannfall í stórubólu 1707 143
9 Sjá: Eiríkur G. Gu›mundsson, „Stórabóla í fiverárflingi ári› 1707. Heimildir
og a›fer›ir.“ Erindi flutt á málflingi um 18. aldar fræ›i í fijó›arbókhlö›u 12.
febr. 2005. (http://www.skjalasafn.is/index.php?node=546).
10 Sama heimild, bls. 6–7.
11 fiverárfling sunnan Hvítár samsvarar nokkurn veginn Borgarfjar›ars‡slu og
fiverárfling vestan Hvítár M‡ras‡slu.
12 Eiríkur G. Gu›mundsson, „Stórabóla í fiverárflingi ári› 1707“, bls. 4. Sjá enn-
fremur: Elín Hirst, „Í ey›i sí›an fólki› útdó í bólunni.“ Áhrif stórubólu á
búsetu og efnahag. Lokaverkefni (MA) í sagnfræ›i vi› Háskóla Íslands 2005,
bls. 31–32.
13 Eiríkur G. Gu›mundsson, „Stórabóla í fiverárflingi ári› 1707“, bls. 5.
14 Sjá: Örn Ólafsson, „Stórabóla á Íslandi“, bls. 10–11.
15 Sjá: Jón Gu›nason, „Inngangur“, Prestsfljónustubækur og sóknarmannatöl
(Reykjavík 1952). (Skrár fijó›skjalasafns, II), bls. 4–8. — Loftur Guttormsson,
Frá si›askiptum til uppl‡singar. Kristni á Íslandi III. Ritstj. Hjalti Hugason
(Reykjavík 2000), bls. 249–250.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 143