Saga - 2008, Page 144
skráin a›eins var›veitt í afriti í formi árlegra talna yfir fædda og
dána, án nafns og frekari dagsetningar.16 Aftur á móti er greftrunar-
skráin í prestsfljónustubók Mö›ruvallaklaustursprestakalls nyr›ra,
sem hefst ári› 1694, bæ›i me› nöfnum hinna greftru›u og dagsetn-
ingu greftrunar.17 Ólíkt Reykholtsskránni má hún flví teljast full-
gild prestsverkabók fyrir fletta tímabil. Dánarorsakar er aftur á
móti ekki geti›.
fia› er gömul saga a› tí›arandi, áhugaefni rannsakenda og
heimildakostur rá›a miklu um fla› hva›a hli›ar e›a flættir sögu-
legra atbur›a eins og stórubólu eru tekin til rannsóknar. Á›ur er
viki› a› fleirri rannsóknarhef› sem Jón Steffensen móta›i me› far-
aldsfræ›iáhuga sínum. Frá 1990 a› telja er fla› fremur fólksfjölda-
og hagsögulegur áhugi sem leitt hefur menn til rannsókna á stóru-
bólu — og flá frekast í heildarsögulegu (makróhistórísku) sam-
hengi.18 Fólksfjöldafræ›ingar hafa hér notast mest vi› ópersónu-
tengdar uppl‡singar um fjölda og aldur dáinna úr bólu. Í einni n‡-
legri rannsókn, sem tengist umræddum heildarsöguáhuga, hafa
uppl‡singar sóttar í Jar›abók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns
og í manntali› 1703 veri› n‡ttar til a› ganga úr skugga um áhrif
stórubólu á búsetu og efnahag í flestum hlutum landsins.19
Dánarlistar úr fiverárflingi, sem á›ur getur, hafa gefi› kost á a›
kanna nánar en á›ur hefur veri› unnt mannfall af völdum stóru-
bólu í heilum s‡slum. fiessar heimildir hafa jafnframt n‡st til a›
ganga úr skugga um a› hva›a marki stórabóla fór í kyngreinarálit,
fl.e. dánartí›ni af völdum hennar var breytileg eftir kyni.20
loftur guttormsson144
16 Lbs. 79 fol. (Hannes Finnsson). Handritadeild Landsbókasafns. Hin eiginlega
prestsfljónustubók Reykholts, hin elsta var›veitta í landinu, nær yfir árin
1664–1695 og svo aftur frá 1732 o.áfr. (fiÍ. Skjalasafn presta. Reykholt í
Reykholtsdal BA 1. Prestsfljónustubók og kaupmálabók 1664–1788).
17 fiÍ. Skjalasafn presta. Mö›ruvallaklaustur. BA 1. Prestsfljónustubók (altaris-
bók) 1694–1784.
18 Gísli Gunnarsson, „Um hrun mannfjölda og margföldun hans“, Sagnir 18
(1997), bls. 98–102 — Helgi Skúli Kjartansson,, „Samanbur›ur á svartadau›a
og stórubólu“, Sagnir 18 (1997), bls. 107–109. — Gísli Gunnarsson, „Spá›
áfram í p‡ramída. Tilraun til a› reikna fólksfjölda Íslands 1660–1735 eftir
tveimur óskyldum a›fer›um“, Manntali› flrjú hundru› ára. Greinar í tilefni
afmælis. Ritstj. Ólöf Gar›arsdóttir og Eiríkur G. Gu›mundsson (Reykjavík
2005), bls. 123–139.
19 Sjá: Elín Hirst, „Í ey›i sí›an fólki› útdó í bólunni.“ Áhrif stórubólu á búsetu
og efnahag.
20 Sjá: Eiríkur G. Gu›mundsson, „Stórabóla í fiverárflingi“, bls. 12–14.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 144