Saga - 2008, Side 147
svo nemur 0,5–1,0%.31 Samkvæmt útreikningi mínum er dánartí›n-
in aftur á móti ekki nema 22,6%. fietta er nokku› lægra hlutfall en
fla› sem Jón Steffensen reikna›i út sem me›altal á grundvelli
uppl‡singa í annálum fyrir mikinn hluta landsins, en fla› var
26,4%.32
Mikilvægt er a› átta sig á hva› veldur flessu misræmi. Ástæ›an
er au›sæilega sú a› flegar Jón áætla›i íbúafjölda í prestakallinu
samkvæmt manntalinu 1703 reikna›i hann a›eins me› íbúum
Hvammshrepps (sí›ar Arnarneshrepps)33 en fleir voru flá 211 tals-
ins (auk tveggja einstaklinga sem voru ekki sveitfastir í hreppn-
um).34 Jón hefur ekki gætt a› flví a› hluti af tveimur ö›rum hrepp-
um tilheyr›i prestakallinu, fl.e. Skri›uhreppi me› 60 íbúa og Glæsi-
bæjarhreppi me› 57 íbúa.35 (Sjá kort bls. 148.) fiar me› teljast eiga
sókn í prestakallinu ekki 213 heldur 328 manns. Hafa ber hugfast a›
flessar tölur byggjast á manntalinu 1703 og eru hér látnar gilda
óbreyttar fyrir prestakalli› fjórum árum sí›ar. Engin tök eru á a›
ganga úr skugga um hva›a breytingar kunna a› hafa or›i› á fólks-
fjöldanum frá mi›ju ári 1703 til mi›s árs 1707.36 Nokkurn veginn
jafnmargir fæddust og dóu á flessu árabili (27 fæddir/28 dánir) en
uppl‡singar skortir um fjölda a›fluttra og brottfluttra úr presta-
kallinu.
Ni›ursta›an er sú a› me› fyrirvara um flær breytingar sem
kunna a› hafa or›i› á fólksfjölda frá 1703 til 1707 beri a› reikna
hlutfall dáinna úr bólu í Mö›ruvallaklaustursprestakalli af heildar-
mannfall í stórubólu 1707 147
31 Jón Steffensen, „Bólusótt á Íslandi“, bls. 296–297.
32 Helgi Skúli Kjartansson hefur leitt líkur a› flví a› flessi tala sé í hærra lagi, sjá
grein hans „Samanbur›ur á svartadau›a og stórubólu“, bls. 107–109.
33 Hvammshreppur er stofninn í fleirri stjórns‡slueiningu sem sí›ar nefndist
Arnarneshreppur og var› til ári› 1823, flegar Stærri-Árskógasókn var
sameinu› Hvammshreppi, sjá L‡›ur Björnsson, Saga sveitarstjórnar á Íslandi I
(Reykjavík 1972), bls. 136–137.
34 Gagnstætt Jóni Steffensen tel ég ekki umrædda tvo einstaklinga til hreppsbúa
heldur húsgangsmanna; fleir áttu reyndar a› hluta „tilkall“ í hreppnum, sjá
Manntal á Íslandi 1703 (Reykjavík 1924–1947), bls. 327.
35 Innifalinn er fjöldi hreppsómaga sem er hér áætla›ur eftir fjölda heimila í
hverjum hreppi sem prestakalli› ná›i yfir, sjá Manntal á Íslandi 1703, bls. 330
og 341.
36 Jón Steffensen reikna›i me› a› fólksfjöldi í landinu hef›i haldist nokkurn
veginn stö›ugur á flessu fjögurra ára tímabili, sjá „Bólusótt á Íslandi“, bls.
295, 298. S‡nist ekki ástæ›a til a› vefengja flá ályktun, sjá fló: Eiríkur G.
Gu›mundsson, „Stórabóla í fiverárflingi 1707“, bls. 3–4.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 147