Saga - 2008, Side 149
fjöldanum 328 en ekki 213.37 fiar me› lækkar hlutfall dáinna í
prestakallinu úr 37,5% í 22,6%; um lei› birtist prestakalli› í flessu
tilliti sem nokkurn veginn normalsókn en ekki me›al fleirra sem
guldu stórubólu hæstan toll í mannslífum eins og útreikningur Jóns
Steffensens s‡nir. Sú sta›reynd a› mörk prestakalla gengu oft flvert
á hreppamörk undirstrikar nau›syn fless a› rækilega sé í hverju
tilviki gengi› úr skugga um hugsanlegt misræmi milli takmarka
flessara eininga flegar ályktanir eru dregnar um fjölda sóknarmanna
á grundvelli manntalsins 1703.38
Af öllum sóknarmönnum dánum úr bólu, 74 a› tölu, reynist
ekki mögulegt a› ákvar›a aldur 31 einstaklings, e›a 42% dáinna,
me› hli›sjón af fólkstali yfir prestakalli› 1703.39 En af fleim 43 ein-
staklingum dánum úr bólu hverra aldur er tilgreindur í greftrunar-
skránni eru 70% 34 ára og yngri og 30% 35 ára og eldri. Í Álfta-
neshreppi, sem Jón Steffensen rannsaka›i, voru aftur á móti 65% af
öllum bóludánum 35 ára og eldri.40 fiessi mikli mismunur bendir
mannfall í stórubólu 1707 149
37 fiennan sama íbúafjölda, 213, eigna›i Gísli Gunnarsson Mö›ruvallaklausturs-
prestakalli ári› 1703 í grein sinni „Um hrun mannfjölda og margföldun
hans“, bls. 99–100. fiótt fla› komi ekki sk‡laust fram í grein Gísla (í töflu 4,
bls. 100) ver›ur a› ætla a› hann hafi teki› töluna upp eftir Jóni Steffensen og
endurteki› flar me› mistökin í útreikningi Jóns (fl.e. tali› a›eins íbúa
Hvammshrepps til sóknarmanna Mö›ruvallaklaustursprestakalls). Fyrir
viki› skekkjast allir útreikningar í umræddri grein Gísla um flróun fólksfjölda
í flessu prestakalli á tímabilinu 1695–1718 og túlkun hans á „Mö›ruvalla-
tölunum“ missir e›lilega marks. (Sjálfur kva› hann tölurnar raunar „allar me›
ólíkindum“ (bls. 100).) A› fólksfjöldaflróun í prestakallinu víkur Gísli aftur í
ritger›inni „Spá› aftur í píramída“ , bls. 135, töflu 2. Hér lei›réttir Gísli „gömlu“
íbúatöluna, reiknar nú me› a› íbúar prestakallsins hafi veri› 315 (en ekki 213)
ári› 1703. Óljóst er hva› veldur mismun upp á 13 manns í útreikningi Gísla
og mínum flar sem útreikningurinn byggist á sama grunni hjá okkur bá›um.
38 Sjá: Eiríkur G. Gu›mundsson, „Stórabóla í fiverárflingi ári› 1707“, bls. 8–10.
Ekki er víst a› Jón Steffensen hafi gætt a› flessu atri›i sem skyldi í útreikn-
ingi sínum á dánartí›ni af völdum stórubólu í ö›rum hreppum e›a héru›um.
39 Hinum óvissu mundi eflaust fækka eitthva› ef fari› væri í leit út fyrir presta-
kalli› eftir manntalinu 1703. Ekki flykir fló ástæ›a til a› rá›ast í slíka leit hér;
eftir sem á›ur yr›i óvíst um nákvæman aldur fleirra einstaklinga sem fluttust
inn í prestakalli› frá mi›ju ári 1703 til mi›s árs 1707 og finnast flaraflei›andi
ekki í manntalinu. Aldursbundin dánartí›ni af völdum stórubólu hefur fleg-
ar veri› rannsöku› allítarlega (sjá bls. 142) auk fless sem hún skiptir ekki
meginmáli fyrir vi›fangsefni flessarar ritger›ar.
40 Jón Steffensen, „Bólusótt á Íslandi“, bls. 307. Af 172 dánum úr stórubólu í
Álftaneshreppi reyndist unnt a› aldursgreina 158.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 149