Saga - 2008, Side 150
ótvírætt til fless a› bólusóttin 1670–1672, sú sem herja›i næst á
undan stórubólu, hafi gengi› í Hörgárdal nyr›ra, ólíkt flví sem
ger›ist í Álftaneshreppi, og flví hafa miklu fleiri af íbúum fyrrnefnda
svæ›isins, fleim sem voru 35 ára og eldri, veri› ónæmir eftir flann
faraldur en ger›ist í Álftaneshreppi sy›ra.41 Aftur á móti gildir um
bæ›i svæ›in a› fleir íbúar sem voru 50 ára og eldri ári› 1707 munu
hafa noti› ónæmis í álíka ríkum mæli flar sem vita› er a› bólusótt-
in 1655–1658 gekk um allt land og var ví›a skæ›.42
Sóttarferillinn rakinn
Í ljósi greftrunarskrár Mö›ruvallaklausturs má fara nærri um feril
bólusóttarinnar í flessu prestakalli hina voveiflegu haust- og vetrar-
daga 1707, frá 17. september til 17. nóvember. Sá fyrsti sem telja má
a› hafi dái› úr bólunni og var greftra›ur 17. september var utan-
sveitarma›ur, Jón Einarsson konrektor á Hólum, 33 ára a› aldri.
Jón var attestatus frá Kaupmannahöfn 1694, einstakur lærdóms-
ma›ur, a› sögn Árna Magnússonar. Frá dau›daga Jóns konrektors
segir svo í Vallaannál: „Fám dögum fyrir Maríumessu sí›ari [8. sept-
ember] rei› nor›ur Svarfa›ardal Mag. Björn biskup. Var me› hon-
um Jón skólameistari Einarsson, og er hann kom a› Mö›ruvöllum
lag›ist hann í bólunni og dó fyrsti flar á bæ.“43 Biskup hélt yfir-
rei›inni áfram austur yfir Va›lahei›i; flegar hann kom aftur til
Mö›ruvalla, viku sí›ar, var hann vi›staddur greftrun Jóns skóla-
meistara, 17. september, „ger›i prédikun yfir líkinu og rei› svo
loftur guttormsson150
41 Bólusóttin 1670–1672 telst hafa veri› væg, sjá Jón Steffensen, „Bólusótt á
Íslandi“, bls. 290–295. Líklegt er flví a› hér hafi veri› á fer›inni variola minor
en ekki variola major sem veldur strí›ri sótt eins og stórubólu, sjá Leslie
Collier og John Oxford, Human Virology. A Text for Students of Medicine,
Dentistry and Microbiology (Hong Kong 1996), bls. 159. — Elín Hirst, „Í ey›i
sí›an fólki› útdó í bólunni“, bls. 21.
42 Sjá: Jón Steffensen, „Bólusótt á Íslandi“, bls. 269–290. — Annálar 1400–1800 I
(Reykjavík 1922–1927), bls. 314 (Seiluannáll). — Jón Steffensen áætla›i eftir
aldursskiptingu landsmanna 1703 a› fleir sem voru 50 ára og eldri hafi ekki
veri› nema 17% af íbúum Álftaneshrepps. Hversu stórabóla 1707 var
mannskæ›, flegar á heildina er liti›, stafar a› miklu leyti af flví a› um 35 ár
voru flá li›in frá flví a› bóla haf›i borist til landsins, sbr. Jón Steffensen,
„Bólusótt á Íslandi“, bls. 317.
43 Annálar 1400–1800 I, bls. 484. — Jón konrektor mun hafa dái› 11. sept.
samkvæmt Vallaannál, bls. 484 (nmgr. 3.)
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 150