Saga - 2008, Page 151
vestur til Hóla, og Jón prófastur [Jónsson á Mö›ruvöllum] me›
honum …“44
fieir sem greftra›ir voru næstu tíu daga á eftir, nánar tilteki› frá
20. til 26. september, alls fimm manns, voru allir búsettir á Mö›ru-
völlum. fiar á me›al var tíu ára gamall sonur Lauritz Schevings
s‡slumanns, Jón a› nafni, og kornung dóttir, Anna Margrét, sem
s‡sluma›ur átti me› seinni konu sinni, Sophíu Da›adóttur.45 Hinn
2. október misstu flau hjónin reyndar annan son úr bólu, Peder, eins
árs a› aldri.
fieir 73 sóknarmenn sem greftra›ir voru á tímabilinu 20. sept-
ember til 17. nóvember skiptast eftir greftrunardögum eins og s‡nt
er í súluritinu. Það ber me› sér a› sóttin hefur veri› í hámarki frá
flví um mi›jan september til 20. október. Í ljósi veirufræ›innar46
má reikna me› a› s‡kin hafi fari› á kreik í prestakallinu um fla›
bil viku af septembermánu›i, en algengast mun hafa veri› a› fleir
mannfall í stórubólu 1707 151
44 Annálar 1400–1800 I, bls. 484.
45 Bogi Benediktsson, S‡slumannaæfir I (Reykjavík 1881–1884), bls. 253–258. —
Vallaannáll, bls. 484, greinir frá flví a› alls hafi dái› úr bólu á Mö›ruvöllum
tólf manns; rímar fla› vi› greftrunarskrána.
46 Smittími bólusóttarveirunnar er 10–14 dagar, sjá: Margrét Gu›nadóttir,
Bólusóttarveiran. Erindi á málflingi Félags um átjándu aldar fræ›i: Stórabóla
1707–1709. Ferill og aflei›ingar, 10. febr. 2007.
Greftra›ir sóknarmenn á Mö›ruvallaklaustri
frá 20. september til 17. nóvember 1707 (alls 73).
Dagsetningar
Fj
öl
di
gr
ef
tr
að
ra
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 151