Saga - 2008, Page 152
sem dóu úr bólu ættu vi› veiruna a› strí›a í allt a› hálfan mánu›
(ef fleir dóu flá ekki fyrr).47 Sjá má fyrir sér hvernig líkin hafa
hrannast upp á kirkjusta›num á flessu tímabili og veri› jar›sett í
kippum. Til áréttingar má vitna til l‡singar Páls varalögmanns
Vídalíns á flví sem blasti vi› honum og fylgdarmönnum á Sta›ar-
sta› á Snæfellsnesi flar sem hann var í jar›abókarerindum á haust-
dögum 1707:
og er fleir komu til Sta›arsta›ar stó›u flar 2 lík. fieir gengu til
kirkju og ger›u bæn sína. fiá fleir stó›u upp var komi› hi›
flri›ja lík. … Kvinna hans [prófastsins] Margrét Sæmundsdóttir
er n‡lega uppsta›in var úr bólunni og mjög me› vanmætti,
kom a› gegna gestunum, og flá er hún fylgdi fleim til bæjarins
kom hi› fjór›a líki›. fieir töf›u mjög litla stund í bænum, og er
fleir gengu út kom hi› fimmta lík til kirkjunnar, og á me›an
fleir stigu á hestbak kom hi› sjötta líki›. Öll flessi dvöl vara›i
fló ei yfir hálfa eykt, e›ur l½ klukkustund.48
Ljóst er a› vi› slíkar a›stæ›ur mæddi miki› á prestshjónum. Sókn-
arprestar ur›u vitaskuld bólunni a› brá› ekki sí›ur en a›rir.49 Ból-
an deyddi snemma á ferli sínum Jón Jónsson, attestatus og prófast
á Mö›ruvöllum. Vallaannáll greinir svo frá andláti hans: „Brátt er
prófastur var kominn til Hóla greip bólan hann, lá hann viku og
dey›i 3 dögum fyrir Michaelsmessu [fl.e. 26. september] 26 ára.“50
Hefur prófastur eflaust veri› grafinn á Hólum. Hver fla› var sem
söng yfir moldum sóknarbarna hans, fleirra sem talin eru upp a›
framan, er óvíst, sennilega fleiri en einn af uppistandandi ná-
grannaprestum. Í Grímssta›aannál segir a› hver prestur hafi or›i›
a› „fljóna tveimur e›a flremur kirkjusóknum …“51 Sá sem tók næst
loftur guttormsson152
47 Annálar 1400–1800 III, bls. 535 (Grímssta›aannáll). — Peter Sköld, The Two
Faces of Smallpox. A Disease and its Prevention in Eighteenth- and Nineteenth-
Century Sweden. Report no. 12 from the Demographic Data Base, Umeå Uni-
versity (Umeå 1996), bls. 69.
48 Annálar 1400–1800 I, bls. 716 (Annáll Páls Vídalíns).
49 Sjá Annálar 1400–1800 I, bls. 486–488 (Vallaannáll). — Annálar 1400–1800 III,
bls. 537 (Grímssta›aannáll). — Annálar 1400–1800 II, bls. 368–371 (Fitjaann-
áll).
50 Annálar 1400–1800 I, bls. 484–485. Jón prófastur haf›i vígst til Mö›ruvalla-
klausturs 1703. Heitkona hans „dó á undan honum í miklubólu.“ Sjá: Íslenzk-
ar æviskrár III (Reykjavík 1950), bls. 177–178.
51 Annálar 1400–1800 III, bls. 536. — Sjá ennfremur: Annálar 1400–1800 I, bls. 485
(Vallaannáll).
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 152