Saga - 2008, Page 153
vi› Mö›ruvallaklaustursprestakalli, Jón Markússon, kominn frá
Laufási, fékk ekki brau›i› fyrr en í júlí 1708.52
fiar sem greftrunarskráin nafngreinir alla og sta›færir flestalla
greftra›a má glöggva sig nánar á ferli sóttarinnar. Ekki fer á milli
mála a› Mö›ruvellir hafa veri› útgangspunktur og útbrei›slustö›
veirunnar í prestakallinu: Til 2. október koma hinir greftru›u frá
Mö›ruvöllum og næstu bæjum, Skútum og Au›brekku (sjá kort á
bls. 148). Á tímabilinu frá 2. til 10. október koma hinir greftru›u
aftur á móti flestir frá bæjunum yst í Hvammshreppi
(Arnarneshreppi), milli Kambhóls og Hvamms, svo sem Brekku,
Reistará og Bragholti. Frá og me› mi›jum október a› telja er aftur
ljóst a› sóttin hefur grassera› um allt prestakalli›, frá Fagraskógi
yst a› Au›brekku fremst. Eftir flessu a› dæma hefur veiran sótt a›
sóknarbörnunum a›allega úr tveimur áttum, fl.e. annars vegar frá
höfu›bólinu Mö›ruvöllum og hins vegar frá Árskógsströnd.
Fáum bæjum hlíft
Hvernig horfa aflei›ingar bólusóttarinnar vi› flegar dau›sföll eru
rakin eftir bæjum í prestakallinu?53 Bólan reynist hafa dregi› ein-
hvern heimilismann til dau›a á öllum bæjum prestakallsins nema
fjórum, fl.e. fast a› níu af hverjum tíu bæjum. Bæirnir fjórir sem
sluppu voru Skúmsger›i/Spónsger›i (‡mist nefnt svo) í Hvamms-
hreppi, Brakandi í Skri›uhreppi og Ste›ji og Laugaland í Glæsi-
bæjarhreppi. Jafnframt blasir vi› a› sóttin hefur hvergi dregi› alla
heimilismenn til dau›a. Algengast er a› einstök heimili missi einn
heimilismann. Sem a› líkum lætur kemur dau›sfall 3–4 manna á
sama sta› frekast fyrir á fjölmennari bæjum — t.d. á Björgum í
Hvammshreppi flar sem Gu›rún Jónsdóttir húsfreyja (34 ára) og
margra barna mó›ir dó ásamt syni sínum, Jóni fiorsteinssyni (4
ára), og hálfs árs gamalli dóttur, Herdísi, auk Jóns nokkurs Sveins-
sonar — e›a á tvíb‡lum (flar sem greftrunarskráin gerir raunar erf-
itt fyrir um nánari a›greiningu) eins og Reistará í Hvammshreppi
og Au›brekku í Skri›uhreppi.54 En a› tiltölu var› mannfellir mest-
mannfall í stórubólu 1707 153
52 Sjá: Sveinn Níelsson, Prestatal og prófasta á Íslandi, bls. 274.
53 Hér reynist réttara a› tala fremur um bæi en heimili vegna fless a› ekki fæst
alltaf skori› úr, flar sem tvíb‡lt var, hvoru heimilinu hinn greftra›i tilheyr›i.
Samkvæmt manntalinu 1703 voru bæir 46 en heimili 50, fl.e. tvíb‡lt var á
fjórum bæjum.
54 Greftrunarskrá Mö›ruvallaklausturs. — Manntal á Íslandi 1703, bls. 325, 330.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 153