Saga - 2008, Blaðsíða 154
ur í Áslákssta›akoti í Hvammshreppi flar sem tveir af flremur
heimilismönnum dóu, Gu›rún Jónsdóttir húsfreyja (43 ára) og
sonur hennar, Helgi Jónsson (16 ára); eftir lif›i a›eins húsbóndinn,
Jón Einarsson (42 ára).55 Hlutfalli› er líka mjög hátt á höfu›bólinu
Mö›ruvöllum, flar dóu 12 af 29 heimilismönnum. Kemur fletta ekki
á óvart flar sem bóluveiran var mannskæ›ari í fléttb‡li en dreif-
b‡li.56
fiótt hér hafi fengist nokku› sk‡r mynd af gangi bólusóttarinnar
í prestakallinu er ‡msum spurningum ósvara›. Me›al fleirra er sú
hvort bæirnir fjórir sem sluppu vi› dau›sfall séu til vitnis um a›
veiran hafi ekki borist flanga› og valdi› smiti. A› sönnu er ekki
hægt a› útiloka a› flannig hafi hátta› til í einhverju tilviki; en lík-
indareikningur lei›ir í ljós a› me› dánartí›ni af völdum bólu upp á
22% og mi›a› vi› dæmiger›a dreifingu á stær› heimila má búast
vi› a› yfir fimmtungur heimila hafi sloppi› vi› dau›sfall.57 Vi›
flessar a›stæ›ur eru líka sáralitlar líkur á a› heimili gjöreyddist a›
fólki (nema flar byggju 2–3 næmir einstaklingar). Enn torveldara er
a› átta sig á hve hátt hlutfall fjöldi dáinna úr bólu var af öllum fleim
sem s‡ktust.58 Um fletta fæst ekki vitneskja flar sem fjöldi smita›ra
er óflekktur. Vi› allsendis ólíkar a›stæ›ur á meginlandi Evrópu á
18. öld, flar sem bólusótt var landlæg, var hlutfalli› frá 12 til 26%.59
fiótt vita› sé a› stórabóla hafi veri› einkar skæ› sótt er víst a›
margir hinna s‡ktu björgu›ust og héldu lífi eftir miklar fljáningar;60
og margir báru menjar bólunnar um ókomin ár eins og annálar
vitna um. Í Setbergsannál segir: „Sumir misstu sjónina, margir á
ö›ru auga og margir lágu í kör lengi eftir.“61
loftur guttormsson154
Hér sem endranær mi›ast fjöldi heimilismanna vi› ástandi› flegar manntali›
var teki› 1703. Hva›a breytingar kunna a› hafa or›i› á flví fram til ársins
1707 er me› öllu óvíst; hitt er ljóst a› á flessu árabili höf›u or›i› ábúenda-
skipti á allmörgum bæjum.
55 Greftrunarskrá Mö›ruvallaklausturs. — Manntal á Íslandi 1703, bls. 325.
56 fietta samr‡mist ni›urstö›um veirufræ›innar, sbr. nmgr. 46, og ásannast í
sókna- og héra›askrá Jóns Steffensens, „Bólusótt á Íslandi“, bls. 296–297.
57 Helga Skúla Kjartanssyni prófessor séu flakkir fyrir flessa ábendingu.
58 fietta kallast á ensku fagmáli „smallpox case fatality rate“, sjá: Peter Sköld,
The Two Faces of Smallpox, bls. 72.
59 Sami sta›ur.
60 Annálar 1400–1800 III, bls. 196 (Setbergsannáll).
61 Sami sta›ur.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 154