Saga - 2008, Page 155
Ni›urlag
A› framan hefur veri› raki› hi› markver›asta sem lesa má út úr
fleirri merkilegu heimild sem greftrunarskrá Mö›ruvallaklausturs
bóluári› 1707 reynist óneitanlega vera, einkum flegar hún er sett í
samband vi› manntali› 1703. Til samans gera flessar heimildir
mögulegt a› „endurgera“ gang sóttarinnar í sínu sta›bundna l‡›-
fræ›ilega og félagslega samhengi. Tekist hefur a› rekja me› sæmi-
legri vissu sló› sóttveirunnar inn í prestakalli› og varpa ljósi á ban-
vænan feril hennar næstu vikurnar flar á eftir. Athygli vekur me›al
annars hve hratt sóttin gekk yfir og hlíf›i fáum bæjum vi› dau›s-
falli en jafnframt a› hún lag›i ekki a› velli nema í einu tilviki meira
en helming heimilisfólks. Rannsóknin sta›festir ennfremur fla›
sem samtímama›urinn Oddur Sigur›sson varalögma›ur haf›i fyrir
satt, „a› stór hluti af hinu besta og hraustasta fólki frá 40 e›a 35 ára
aldri og flar undir er fallinn frá …“62
Ummæli Odds varalögmanns minna á mikilvægt atri›i í fleim
áhrifum sem stórabóla haf›i á efnahags- og samfélagslíf og flá
einkum búsetu í landinu.63 Um áhrifin í Mö›ruvallaklausturspresta-
kalli sérstaklega uppl‡sir Jar›abók Árna Magnússonar og Páls
Vídalíns, sem var tekin saman yfir hreppana flrjá sem í hlut eiga,
árin 1712 og 1713. Hún s‡nir a› heimili í prestakallinu voru flá fjór-
um færri en 1703, fl.e. 46 í sta› 50.64 Fækkunin fólst í flví a› tvíb‡li
(á Ásláksstö›um í Hvammshreppi) e›a hjáleigur eins og Ná›ager›i
í Skri›uhreppi og Hei›arhús í Glæsibæjarhreppi höf›u lagst af.65
Um Hei›arhús, hjáleigu í landi Laugalands, hafa jar›abókarhöf-
mannfall í stórubólu 1707 155
62 Bréf Odds Sigur›ssonar varalögmanns til Gyldenlöves stiftamtmanns 14. júlí
1708, tilvitna› hér eftir Eiríki G. Gu›mundssyni, Bólusóttin 1707–1709 í
skjölum embættismanna. Erindi á málflingi Félags um átjándu aldar fræ›i:
Bólustóttin 1707–1709. Ferill og aflei›ingar, 10. febr. 2007.
63 Sjá almennt um fletta efni rannsókn Elínar Hirst, „Í ey›i sí›an fólki› útdó í
bólunni“. Áhrif stórubólu á búsetu og efnahag, bls. 85–88.
64 Jar›abók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns X (Kaupmannahöfn 1943), bls.
112–177.
65 Sama heimild, bls. 133, 173–174. Dæmi finnast fló hins gagnstæ›a, eins og á
Kambhóli flar sem tvíb‡lt er or›i› 1709 en einb‡lt var 1703, sjá Jar›abók X, bls.
115–116. Hér er vert a› benda á a› óvanalega fáar jar›ir fóru í ey›i í
Eyjafjar›ars‡slu samkvæmt rannsókn Elínar Hirst, „Í ey›i sí›an fólki› útdó í
bólunni“, bls. 87–88.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 155