Saga - 2008, Page 156
undar eftirfarandi or›: „Aftur má hjer byggja ef fólk til fengist.“66
Svo er teki› til or›a fimm árum eftir bólu. Næsta áratuginn eftir
stórubólu má ætla a› me›al sóknarmanna hafi skort yngra fólk til
a› taka vi› búi og flví ekki ósennilegt a› a›flutt fólk hafi hjálpa› til
vi› a› fylla í skör›in.67 Skör›in sem sóttin skildi eftir í búsetu
vir›ast hafa fyllst fur›ufljótt; til fless bendir sú sta›reynd a› ári›
eftir bólu (1708) áttu ekki færri en 14 hjónavígslur sér sta› í presta-
kallinu — í sta› flriggja til fjögurra næstu árin fyrir 1707.68 Ásann-
ast hér hi› fornkve›na a› í gamla bændasamfélaginu fl‡ddi eins
dau›i stundum annars brau› me› flví a› jar›næ›isskortur stó›
einatt í vegi fyrir a› yngra fólk gæti fest rá› sitt og hafi› búskap.
Sárin greru flannig fur›ufljótt, eins og Hannes biskup Finnsson
flóttist geta s‡nt fram á í riti sínu, Mannfækkun af hallærum.69 En í
minningu samtímamanna og sögubókum seinni tíma er stórabóla
óneitanlega miki› trauma — örlagastund í lífi fljó›ar.
Abstract
lo f tur guttormsson
D E A T H S I N T H E S M A L L P O X E P I D E M I C O F 1 7 0 7
Study of its progress through Möðruvallaklaustur benefice
Previous studies of the smallpox have been based primarily on the evidence in
annals. In particular, scholars have focussed on the rate and age distribution of
fatalities due to the illness, not least in order to prove the effect of immunity
resulting from previous epidemics on the death toll of individual communes.
The article describes an example of errors in scholarly calculations of the death
toll where discrepancies between the borders of communes and borders of
parishes were overlooked. The burial records in one of Iceland's two oldest
parish registers, that of Möðruvallarklaustur in Hörgárdalur valley, are studied
loftur guttormsson156
66 Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns X, bls. 174.
67 Svo ályktar Gísli Gunnarsson, „Spá› áfram í p‡ramída“, bls. 134–135. Sjá enn-
fremur fró›legar athugasemdir um efni› hjá Helga Skúla Kjartanssyni,
„Samanbur›ur á svartadau›a og stórubólu“, bls. 108–109.
68 Sjá: Arthur Erwin Imhof, Aspekte der Bevölkerungsentwicklung in den nordischen
Ländern, 1720–1750. Teil I (Bern 1976), bls. 288. Sérstakt athugunarefni væri a›
ganga úr skugga um hve margir hinna víg›u voru a›fluttir.
69 Hannes Finnsson, Mannfækkun af hallærum. Jón Eyflórsson og Jóhannes Nor-
dal sáu um útgáfuna (Reykjavík 1970), bls. 158–161.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 156