Saga - 2008, Page 159
gunnar karlsson
Stofnár Þingeyraklausturs*
Mi›aldaheimildum ber ekki saman um hva›a ár fiingeyraklaustur
var stofna›. fiar skakkar a› vísu a›eins um fla› bil tveimur áratug-
um, árabilinu 1112–1133, og margur mundi ætla a› ekki gæti olti› á
miklu hvort klaustri› væri fremur stofna› í upphafi flessa tímabils
e›a endi. En grein Helga fiorlákssonar hér á eftir s‡nir a› fla› getur
vissulega skipt máli hvort er rétt í flessu efni. Auk fless er flægilegt
a› geta tímasett upphaf klausturlifna›ar á Íslandi me› flví a› segja
stutt og afdráttarlaust: Fyrsta klaustri› á Íslandi sem starfa›i til
langframa var fiingeyraklaustur, stofna› ári› 11xx. Loks kann hér
a› vera til sko›unar svolíti› fró›legt dæmi um heimildamat.
Heimildir um stofnun klaustursins
Elstu heimildir sem ársetja stofnun fiingeyraklausturs eru annálar,
skrá›ir í lok 13. aldar og á 14. öld. Í Høyersannál segir vi› ári› 1133:
„Sta›r settr á fiingeyrum.“ Í Konungsannál segir vi› sama ár: „Sett
klaustr at fiingeyrum.“ Sama færsla er í Lögmannsannál en ári sí›-
ar, ári› 1134.1 Sama efnisatri›i er vi› ári› 1133 í 16. aldar annálnum
Gottskálksannál, „Klaustr at fiingeyrum.“ En inn í eitt af handritum
annálsins hefur veri› bætt me› annarri hendi vi› ári› 1112: „sett
klaustr á fiingeyrum.“2 Væri fla› rétt a› klaustri› hafi veri› stofna›
ári› 1112 væri fla› á dögum Jóns biskups helga (biskup 1106–1121),
Saga XLVI:1 (2008), bls. 159–167.
V I Ð H O R F
* Greinin er samin upp úr erindi sem var flutt í fiingeyrakirkju 18. ágúst 2007 á
málflingi Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræ›um og heimamanna í
Húnavatnss‡slu.
1 Islandske Annaler indtil 1578. Udgivne for det norske historiske Kildeskriftfond
ved Dr. Gustav Storm (Christiania 1888), bls. 59, 113, 252. Annálarnir eru
prenta›ir stafrétt eftir handritum, en hér eru tilvitnanir í flá fær›ar á sam-
ræmda stafsetningu forna. Eins ver›ur fari› me› tilvitnanir í skjöl í Fornbréfa-
safni hér á eftir. Stafsetning á tilvitnunum í Íslenzk fornrit er einföldu› svolíti›,
látin nægja ein ger› af bókstöfunum æ og ö.
2 Islandske Annaler indtil 1578, bls. 320–321, sbr. bls. xxv (Forord Gustavs Storm).
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 159