Saga - 2008, Síða 160
og önnur heimild er um a› hann hafi veri› ri›inn vi› klausturstofn-
unina. Til er í Árnasafni afrit af vitnisbur›arbréfi tveggja ábóta, fióris
og Gríms í Ni›arhólmi, skrifu›u í Viggjum í firándheimi ári› 1320.
fietta er ungt afrit á pappír, en í athugasemd sem Árni Magnússon
hefur skrifa› vi› uppskriftina kemur fram a› hann hafi sé› frum-
bréfi› á skinni me› hangandi innsiglum og sömu rithendi og á bréfi
frá Grími ábóta í Hólmi í Noregi frá 1319. En í bréfinu segir fletta:
Vitnisbur›r okkarr fióris ábóta ok Gríms ábóta í Hólmi er
flessi:
fiorkell prestr trandill ger›i fyrstr manna bæ at fiingeyrum
í Vatsdal í Nor›lendingafjór›ungi á Íslandi undir flví nafni at
flar skyldi klaustr vera. Svá sem kirkja var flar gör víg›i hana
heilagr Jón hinn fyrsti Hólabiskup, ok af flví at flar lágu engar
eignir til utan sjálf heimajör›in gaf flessi sami heilagr ok göf-
uglegr biskup kirkjunni ok klaustrinu til æfinlegs uppheldis
biskupstíundir svá miklar sem ver›a af flrettán kirkjusóknum
fyrir vestan Vatsdalsá. Lágu flessar tíundir frjálslega undir
fiingeyraklaustr á dögum átta Hólabiskupa flar til er Jerundr
Hólabiskup tók flær undan me› valdi en engu lagaprófi. fior›i
hvárgi ábóti Bjarni né Höskuldr at kæra fyrir erkibiskupi um
flessar tíundir sakir ofríkis, utan flá var kært er visitatores
komu næst til Íslands til fless at eigi mætti hef›a undan
klaustrinu. Gekk flví flá ekki til vegar at sjálfir visitatores váru
sundrflykkir sín í millum. Höfum vi› ok sé› flá menn er fless-
ar tíundir tóku saman klaustrinu til handa, ok sjálfra fleirra or›
heyr›um vi› flar um. Hér me› er ek bró›ir Grímr nú ábóti í
Hólmi búinn at sverja upp á sál mína at minn herra Jerundr
erkibiskup sag›i fletta órétt vera gört vi› klaustrit en síra Au›-
un brattr sag›i fletta vera opinbert rán, ok flví settum vi› okk-
ur innsigli fyrir flenna vitnisbur›.3
Í útgáfu bréfsins í Íslenzku fornbréfasafni er gengi› út frá flví sem
gefnu a› fiórir flessi sé ábóti sem var me› flví nafni á Munkaflverá,
Haraldsson, 1298–1323. En Grímur flessi í Hólmi er sag›ur hafa
veri› Skútuson, or›i› biskup í Skálholti og dái› 1321.4 fia› er rétt a›
ártali› 1321 á vi› hvort tveggja, vígslu Gríms og andlát, flví a› hann
dó á›ur en hann komst til stóls síns. En Gunnar F. Gu›mundsson
gunnar karlsson160
3 Íslenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni a› halda bréf og gjörnínga, dóma og máldaga, og
a›rar skrár, er snerta Ísland e›a íslenzka menn II (Kaupmannahöfn 1893), bls.
494–495 (nr. 341).
4 Íslenzkt fornbréfasafn II, bls. 936, 1093 (Registr).
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 160