Saga - 2008, Page 161
giskar á fla› í Kristni á Íslandi a› flessir ábótar hafi veri› kalla›ir til a›
bera vitni í málinu fyrir erkibiskupsdómi vegna fless a› Munkaflver-
árklaustur hafi veri› afsprengi klaustursins á fiingeyrum en Ni›ar-
hólmsklaustur hugsanlega mó›urklaustur fiingeyraklausturs.5
Frá deilunni um biskupstíundirnar vestan Vatnsdalsár er nokk-
u› sagt í Lárentíus sögu biskups me›al atbur›a sem ger›ust um
1316–1326. Lauk svo a› Lárentíus Hólabiskup lag›i klaustrinu til
Hvamm í Vatnsdal og gaf flví próventu Kálfs bró›ur síns í sárabæt-
ur fyrir a› missa tíundirnar.6 Í flessari frásögn kemur sú sko›un
sk‡rt fram a› Jón Ögmundarson hafi stofna› klaustri›: „setr Gu›-
mundr ábóti ok bræ›r kæru á Hólasta› um byskupstíundir, at hinn
helgi Jón fyrsti Hólabyskup hef›i gefit fiingeyraklaustri byskups-
tíundir fyrir vestan Vatnsdalsá árliga til styrk›ar, flá er hann fund-
era›i klaustrit.“7 Annars ver›ur ekki sé› a› Lárentíus saga bæti
neinu sem skiptir máli um fletta efni vi› vitnisbur› ábótanna.
Gallinn vi› a› taka mark á vitnisbur›i fleirra er sá a› ekki er
minnst á stofnun fiingeyraklausturs e›a tíundargjöf Jóns biskups í
sögu hans. fiar segir a›eins frá flví a› Jón hafi fari› til vorflings á
fiingeyrum í hallæri miklu, skömmu eftir a› hann var› biskup:
flá heitr hann til árs vi› samflykki allra manna at flar skyldi
reisa kirkju ok bæ, ok skyldu allir flar til leggja flar til er sá
sta›r yr›i efldr. Eptir heit fletta lag›i inn helgi Jón byskup af
sér skikkju sína ok marka›i sjálfr grundvöll undir kirkjuna. En
svá snerisk skjótt rá› manna álei›is at á fleiri sömu viku váru
í brotu ísar fleir allir er fletta hallæri haf›i af sta›it at miklum
hluta, svá at hvergi var› vart vi›, en jör›in skipa›isk svá skjótt
vi› til gró›rar at á fleiri sömu viku váru sau›grös nær ærin.8
Heimildatúlkun fræ›imanna
Eldri fræ›imenn, allt frá Finni Jónssyni biskupi til Boga Th. Melste›
og kannski lengur, bræddu saman heimildirnar um stofnun bæjar
stofnár þingeyraklausturs 161
5 Gunnar F. Gu›mundsson, Íslenskt samfélag og Rómakirkja. Kristni á Íslandi II
(Reykjavík 2000), bls. 215.
6 Íslenzk fornrit XVII. Biskupa sögur III. Árna saga biskups, Lárentíus saga biskups.
Gu›rún Ása Grímsdóttir gaf út (Reykjavík 1998), bls. 332–384 (A 30.– 43. kap.).
7 Íslenzk fornrit XVII, bls. 332 (A 30. kap.), sbr. bls. 331–332 (B 38. kap.).
8 Íslenzk fornrit XV. Biskupa sögur I. Sí›ari hluti. Ritstjóri: Jónas Kristjánsson.
Kristni saga. Kristni flættir. Jóns saga ins helga. Sigurgeir Steingrímsson, Ólafur
Halldórsson og Peter Foote gáfu út (Reykjavík 2003), bls. 227–228 (13. kap.).
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 161