Saga - 2008, Blaðsíða 162
og klausturs á fiingeyrum. Jón hafi stofna› bæinn og gefi› biskups-
tíundirnar til fless a› flar yr›i stofna› klaustur. Klaustri› hafi samt
ekki komist „á fastan fót“, eins og Janus Jónsson segir í klaustra-
sögu sinni, fyrr en eftir dau›a Jóns, nefnilega ári› 1133.9 Jón Jó-
hannesson hafna›i flví hins vegar í Íslendinga sögu sinni a› Jón bisk-
up hef›i gengist fyrir stofnun klaustursins og lagt tíundir til fless.
fia› er nefnilega til gó› heimild fyrir flví a› fiingeyramunkurinn
Gunnlaugur Leifsson hafi fyrstur manna skrifa› Jóns sögu helga á
latínu. Til hans er vísa› á nokkrum stö›um í sögunni og beinlínis
sagt í einni ger› hennar um ákve›i› efnisatri›i: „segir bró›ir Gunn-
laugr, er látínusöguna hefir saman sett …“10 fiví benti Jón Jóhann-
esson á a› Gunnlaugur hef›i ekki minnst á hlutdeild Jóns biskups
a› klausturstofnuninni og segir: „má fló nærri geta, a› hann hef›i
ekki láti› fla› liggja í láginni, ef nokku› hef›i veri› hæft í. Mun fræg›
Jóns biskups hafa valdi› flví, a› fletta skola›ist til sí›ar meir, og mun
einhver annar biskup hafa lagt tíundirnar til klaustursins.“11
Ég hef›i haldi› a› fletta yr›u a› teljast b‡sna fullgild rök til a›
hafna flví a› nokkur umtalsver›ur vísir a› klaustrinu hef›i or›i› til
á dögum Jóns biskups. En Magnús Már Lárusson var á annarri
sko›un og lag›i trúna› á flá sta›hæfingu fless sem rjála›i vi› hand-
rit Gottskálksannáls a› Jón biskup hef›i stofna› klaustri› um 1112.
Í grein sinni um Jón biskup í Kulturhistorisk leksikon skrifa›i Magn-
ús:12 „Der kan ikke råde tvivl om, at klosteret på fiingeyrar kom i
funktion som en celle under en prior omkr. dette år, skønt det først
fik sin indenl. abbed 1133 …“ Magnús Már var au›vita› helsti
kirkjusögufræ›ingur okkar á sinni tí› enda fylgdu menn honum
lengst af um fletta, stundum fló me› nokkrum fyrirvara. Peter
Foote skrifa›i 1975 a› fla› virtist „no reason to doubt that the
economic basis of the monastery was founded by“ Jón Ögmundar-
gunnar karlsson162
9 Finnur Jónsson, Historia ecclesiastica Islandiæ IV (Havniæ 1778), bls. 29–30. —
Janus Jónsson, „Um klaustrin á Íslandi,“ Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
VIII (1887), bls. 182–183. — Bogi Th. Melste›, Íslendinga saga III (Kaupmanna-
höfn 1916–1930), bls. 324–325.
10 Íslenzk fornrit XV:2, bls. 205 nm. (8. kap.), sbr. bls. 218 (8. kap. A), bls. 252 (20.
kap. E).
11 Jón Jóhannesson, Íslendinga saga I. fijó›veldisöld (Reykjavík 1956), bls. 229.
12 Magnús Már Lárusson, „Jón helgi Ögmundarson,“ Kulturhistorisk leksikon for
nordisk middelalderVII (Reykjavík 1962), d. 610. — Sbr. Magnús Már Lárusson,
„Kloster. Island,“ Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder VIII (Reykjavík
1963), d. 545.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 162