Saga - 2008, Page 163
son.13 Auk Peters má tilfæra frá svipu›um tíma og sí›ar Hermann
Pálsson, Íslandssögualfræ›i Einars Laxness, Magnús Stefánsson,
Björn fiorsteinsson og Lú›vík Kristjánsson.14 Í sí›asta yfirliti sínu
var Björn fiorsteinsson fló nánast kominn me› sömu sambræ›slu
heimildanna og Finnur Jónsson biskup haf›i birt ári› 1778. Í Ís-
landssögu til okkar daga, 1991, skrifa›i hann: „Jón biskup Ögmundar-
son mun hafa lagt drög a› munklífi af reglu Benediktína á fiingeyr-
um, og var klaustri› stofna› ári› 1133.“15 Ég sé ekki betur en a›
höfundar mi›aldabindanna í yfirlitsritinu Kristni á Íslandi, ári›
2000, Hjalti Hugason og Gunnar F. Gu›mundsson, hafi skoti› sér
framhjá flví a› tilfæra stofnár fiingeyraklausturs. En samverkama›-
ur fleirra, Gu›björg Kristjánsdóttir, segir í sambandi vi› kirkjulist
a› ítalsk-b‡sanskur myndstíll hafi veri› útbreiddur í klaustrum
Benediktsreglunnar og flví „ekki úr vegi a› ætla a› hann hafi borist
hinga› me› einhverjum hætti flegar klaustur af flessari reglu var
stofna› á fiingeyrum 1133.“16
Magnús Már Lárusson álykta›i a› misræmi heimilda um stofn-
ár klaustursins stafa›i af flví a› fla› hef›i veri› stofna› sem sella
me› príor a› yfirmanni á dögum Jóns biskups Ögmundarsonar en
fyrst fengi› ábóta ári› 1133. Hann vir›ist flannig gera rá› fyrir a›
vígsluár fyrsta ábótans hafi ranglega veri› skili› sem stofnár
klaustursins af flví a› menn hef›u ekki átta› sig á flví a› klaustur
ur›u gjarnan til sem sellur án ábóta í fyrstu. Um a› fletta hafi veri›
túlkun hans sty›st ég líka vi› fla› sem ég man eftir a› hann kenndi
í Háskóla Íslands og hef krota› eitthva› um fla› á spássíu í eintaki
mínu af Íslendinga sögu I eftir Jón Jóhannesson.17 En flar vir›ist
Magnúsi hafa skotist flótt sk‡r væri, flví hvergi kemur fram í mi›-
stofnár þingeyraklausturs 163
13 Peter Foote,Aurvandilstá. Norse Studies (Odense 1984), bls. 102 nm., sbr. bls. 311.
14 Hermann Pálsson, Tólfta öldin. fiættir um menn og málefni (Reykjavík 1970), bls.
92–102. — Einar Laxness, Íslandssaga a–k (Reykjavík 1974), bls. 177–178. —
Einar Laxness, Íslandssaga i–r (Reykjavík 1995), bls. 49. — Magnús Stefánsson,
„Kirkjuvald eflist,“ Saga Íslands II (Reykjavík 1975), bls. 82–83. — Björn fior-
steinsson, Íslensk mi›aldasaga (Reykjavík 1978), bls. 126. — Lú›vík Kristjáns-
son, Íslenzkir sjávarhættir I (Reykjavík 1980), bls. 229.
15 Björn fiorsteinsson og Bergsteinn Jónsson, Íslandssaga til okkar daga (Reykjavík
1991), bls. 76.
16 Guðbjörg Kristjánsdóttir, „Dómsdagsmynd frá Bjarnastaðahlíð“, Frumkristni
og upphaf kirkju. Kristni á Íslandi I. (Reykjavík 2000), bls. 277, sbr. bls. 434
(Sta›anafnaskrá). — Gunnar F. Guðmundsson, Íslenskt samfélag og Rómakirkja,
bls. 373 (Sta›anafnaskrá).
17 Jón Jóhannesson, Íslendinga saga I, bls. 228 (eintak í eigu GK).
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 163