Saga - 2008, Qupperneq 164
aldaheimildum a› fyrsti ábóti fiingeyraklausturs, Vilmundur fiór-
ólfsson, hafi veri› víg›ur e›a or›i› ábóti ári› 1133. A› flví sem ég
veit best er fla› fyrst fullyrt í Kirkjusögu Finns Jónssonar, ári› 1778,
og teki› upp fla›an í grein Janusar Jónssonar um klaustur á Íslandi
ári› 1887.18 Í mi›aldaheimildum er hvergi teki› fram um Vilmund
hva›a ár hann hafi or›i› ábóti, a›eins a› hann hafi veri› fyrsti ábót-
inn á fiingeyrum. Í Jóns sögu helga eru taldir upp nokkrir læri-
sveinar á Hólum sem áttu eftir a› ver›a merkir menn, og segir me›-
al annars, me› or›alagi svokalla›rar A-ger›ar: „Vilmundr var flar
ok lær›r, er fyrstr var ábóti á fiingeyrum …“ Efnislega fla› sama
stendur í S-ger› sögunnar.19 Í ábótatölum frá 14. öld er Vilmundur
sömulei›is a›eins talinn sem fyrsti ábóti fiingeyraklausturs en ekk-
ert teki› fram um tímasetningar.20 Í annálum er geti› um andlát
hans ári› 1148.21 Ábótavígsluár Vilmundar, 1133, hefur Finnur
biskup greinilega sótt í vitnisbur› annálanna um a› klaustri› hafi
veri› stofna› fla› ár. Hér hefur röksemdafærslan flví fari› svolítinn
hring: stofnár klaustursins samkvæmt annálum, 1133, tímasetur
vígsluár fyrsta ábótans hjá Finni biskupi. Sí›an notar Magnús Már
fletta vígsluár ábótans og hrekur flá sko›un, sem enginn haf›i
raunar sett fram, a› fla› flurfi a› vera sama ári› og stofnár klaust-
ursins.
Sko›un Jóns Jóhannessonar endurreist
Hva› er flá rétt a› halda um vitnisbur›i heimilda um a› fiing-
eyraklaustur hafi or›i› til, a› einhverju leyti a› minnsta kosti, á
biskupsárum Jóns Ögmundarsonar? fiessir vitnisbur›ir voru flrír:
krot í handriti Gottskálksannáls vi› færslur ársins 1112, vitnisbur›-
ur ábótanna tveggja frá 1320 um a› fla› hafi veri› Jón biskup sem
gaf klaustrinu biskupstíundir vestan Vatnsdalsár og frásögn Lár-
entíus sögu. Í vitnisbur›inum og Lárentíus sögu er ekki ársett
gunnar karlsson164
18 Finnur Jónsson,Historia ecclesiastica Islandiæ IV, bls. 30. — Janus Jónsson, „Um
klaustrin á Íslandi,“ bls. 183.
19 Íslenzk fornrit XV:2, bls. 219 (8. kap. A), sbr. 218 nm.
20 Íslenzkt fornbréfasafn III (Kaupmannahöfn 1896), bls. 28 (nr. 12), 153 (nr. 114). Í
útgáfu fyrra ábótatalsins eru ártöl birt innan hornklofa, og eru flau vafalaust
verk útgefanda í Fornbréfasafni.
21 Islandske Annaler indtil 1578, bls. 114 (Konungsannáll), 321 (Gottskálksannáll),
651 (Flateyjarannáll og Oddverjaannáll, sá sí›arnefndi raunar ári› 1149).
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 164