Saga - 2008, Page 165
hvenær fletta hafi veri› gert, en Jón biskup anda›ist ári› 1121,
flannig a› flar höfum vi› terminum ante quem. Ekki er augljóst hva›a
samband er á milli flessara heimilda, en hæpi› a› treysta á a› nokk-
ur fleirra sé óhá› hinum. Líklegast er a› vitnisbur›arbréf ábótanna
og frásögn Lárentíus sögu séu afrakstur sömu deilu um rétt fiing-
eyraklausturs til biskupstíundanna. Ef bréfi› er raunverulega frá
1320 hl‡tur sagan a› vera yngri flví a› Lárentíus Kálfsson var› ekki
biskup fyrr en 1324. fiví er einfaldast a› gera rá› fyrir a› sagan fylgi
vitnisbur›arbréfinu e›a annarri heimild úr deilunni. Óflekktur
fræ›ima›ur á sí›ari hluta 16. aldar hafi lesi› a›ra hvora heimildina
og rá›i› af henni a› klaustri› hljóti a› hafa veri› stofna› á dögum
Jóns Ögmundarsonar. Sí›an hafi hann fundi› einhver okkur ókunn
rök til a› tímasetja stofnunina á árinu 1112 flegar hann skaut henni
inn í handrit Gottskálksannáls, flví ekki er hægt a› koma fró›leik
inn í annál me› ö›ru móti en a› ársetja hann.22
Vitnisbur›ur ábótanna er flví líklega frumheimildin. Í honum
segir a› Jörundur biskup fiorsteinsson hafi teki› tíundirnar af
klaustrinu. Hann var biskup á Hólum á árunum 1267–1313, a›eins
7–53 árum á›ur en ábótarnir gáfu vitnisbur› sinn. fiví ver›ur ekki
dregi› í efa a› fla› sé satt a› á 13. öld hafi klaustri› fengi› biskups-
tíundirnar af svæ›inu vestan Vatnsdalsár og flá sjálfsagt vestur a›
mörkum biskupsdæma vi› Hrútafjar›ará. Í vitnisbur›i ábótanna er
tala› um tíundir af 13 kirkjusóknum. Kemur fla› vel heim a› í upp-
hafi 18. aldar voru taldar ellefu sóknarkirkjur á flessu svæ›i, auk
nokkurra gamalla hálfkirkna sem vel hafa geta› veri› sóknarkirkj-
ur á›ur.23
Hva› má leggja upp úr flví sem segir í vitnisbur›i ábótanna a›
fiorkell prestur trandill hafi fyrstur manna reist bæ á fiingeyrum?
fiorkell flessi er annars hvergi nefndur nema einu sinni í Jóns sögu
Ögmundarsonar, og segir flar frá Jóni biskupi. Hér er notu› svo-
nefnd S-ger› sögunnar:
fiat bar fyrir hann á fleiri sömu nótt sem anda›isk su›r í Skála-
holti fiorkell prestr, fóstbró›ir hans, ok Trandill hét ö›ru nafni.
Hann var inn vir›uligsti kennima›r. fiat var eptir náttsöng, flá
er inn helgi Jón byskup var kominn í hvílu, ok jafnskjótt sem
stofnár þingeyraklausturs 165
22 Sbr. Hermann Pálsson, Tólfta öldin, bls. 100–101. Hermann túlkar samband
heimildanna nokkurn veginn eins og ég fló a› hann komist a› annarri ni›ur-
stö›u um stofnár klaustursins.
23 Jar›abók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns VIII (Kaupmannahöfn 1926), bls.
9–276.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 165