Saga - 2008, Síða 166
hann hneig›i sik at hægendi rann flegar höfgi á hann, ok flótti
honum sem ma›r gengi inn, sá er hann kenndi eigi, ok næmi
sta› í mi›ju herberginu. Honum flótti sem sá ma›r væri spur›r
af fleim mönnum sem vi› váru ef hann seg›i nökkut n‡ra tí›-
enda, en hann sag›i: „fiorkel helgan.“ Eigi mælti hann fleira.
Byskup vakna›i ok spratt upp flegar ok kalla›i á Ríkina,
erkiprest sinn, ok mælti vi› hann: „Rís upp flú, bró›ir, ok för-
um til kirkju ok lofum almáttkan Gu›, flví at fiorkell prestr,
bró›ir okkarr, en nú li›inn af flessu lífi, ok skulum vér nú fela
önd hans almáttkum Gu›i á hendi.“
Spurt höf›u fleir at hann var sjúkr. fieir fóru flá til kirkju ok
heldu sálutí›um, ok flá segir hann prestinum, Ríkina, hvat fyrir
hann haf›i borit. 24
Hér er fiorkell prestur ekki tengdur vi› fiingeyrar, og mætti fla›
heita merkilegt ef fiingeyramunkur, höfundur sögunnar, hef›i ekki
vita› a› flarna væri veri› a› segja frá frumbyggja sta›arins e›a ekki
hirt um a› taka fla› fram. Allt sem kemur fram um fiorkel í heim-
ildum bendir líka til Su›urlands. Í klausunni hér á undan er hann
sag›ur fóstbró›ir Jóns biskups, en Jón Ögmundarson var Sunn-
lendingur, fæddur á Brei›abólsta› í Fljótshlí› og alinn flar upp,
flegar hann var ekki erlendis til a› láta drottningar sjá á sér bisk-
upshendur. Sí›an nam hann til prests hjá Ísleifi Gissurarsyni í Skál-
holti.25 Í annarri ger› sögunnar, fleirri sem Peter Foote, útgefandi
Jóns sögu í Íslenskum fornritum, kallar L-ger›, er nota› um Þorkel
or›i› skólabró›ir í sta›inn fyrir fóstbró›ir. Í enn annarri ger›, sem
Peter Foote kallar H-ger›, er hvorugt or›i›, en litlu sí›ar í klaus-
unni, á eftir or›unum „inn vir›uligsti kennima›r“ er bætt vi›: „ok
fóstri Jóns byskups frá dau›a fö›ur hans“ og ekki ljóst hvort átt er
vi› fö›ur Jóns e›a fö›ur fiorkels.26 Líklegast finnst mér a› hér sé
vísa› til fless a› fleir hafi gengi› í skóla saman, Jón og fiorkell, enda
er fla› flekkt í íslenskum fornritum, me›al annars í Íslendingabók
Ara fró›a og annars sta›ar í Jóns sögu Ögmundarsonar, a› skóla-
ganga sé köllu› fóstur.27 Fyrir utan fiorkel flennan kemur nafni›
trandill a›eins fyrir á syni fiorbjarnar laxakarls, landnámsmanns í
gunnar karlsson166
24 Íslenzk fornrit XV:2, bls. 231–232 (16. kap.).
25 Íslenzk fornrit XV:2, bls. 175–181 (1.– 2. kap.).
26 Íslenzk fornrit XV:2, bls. 231 nm.
27 Gunnar Karlsson, „Barnfóstur á Íslandi a› fornu,“ Mi›aldabörn (Reykjavík
2005), bls. 47–48.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 166