Saga - 2008, Page 168
Saga XLVI:1 (2008), bls. 168–180.
helgi þorláksson
Þorgils á Þingeyrum*
Um upphaf Þingeyraklausturs
Lét Jón biskup Ögmundsson reisa klaustur á fiingeyrum?
Í bréfi tveggja ábóta frá 1320 segir a› bær hafi veri› reistur á fiing-
eyrum í Húnaflingi „undir flví nafni a› flar skyldi klaustur vera“.
Enn fremur er greint frá flví í bréfinu a› Jón biskup Ögmundsson á
Hólum, dáinn 1121, hafi gefi› „kirkjunni og klaustrinu“ á fiingeyr-
um biskupstíundir í 13 kirkjusóknum fyrir vestan Vatnsdalsá.1
fietta er ekki nefnt í sögu biskups og Húnvetningurinn Jón Jóhann-
esson taldi víst a› Jón biskup hef›i aldrei lagt tíundir til klausturs á
fiingeyrum, einhver annar biskup hef›i gert fla› og er fletta líkleg-
ast.2 fia› er ekki einu sinni líklegt a› Jón biskup hafi reist klaustur
á fiingeyrum og óvíst a› hann hafi fyrirhuga› fla›. Í sögu hans seg-
ir a› hann hafi láti› reisa bæ og kirkju á vorflingssta›num á fiing-
eyrum og flar er bætt vi›, „og skyldu allir flar til leggja flar til er sá
sta›ur yr›i efldur“.3 fietta er tengt áheitum vegna hallæris. Or›i›
sta›ur er hér sennilega í merkingunni kirkja sem á heimajör›ina
alla, me› gögnum og gæ›um.
Athugandi er hvort biskup hafi haft í huga stofnun sta›ar í um-
ræddri merkingu.4 Hinir elstu og mikilvægustu sta›ir voru einmitt
* fiessi grein byggist á erindi sem flutt var á „Sagnaflingi í héra›i: fiingeyra-
flingi“ á fiingeyrum 18. ágúst 2007. fiingi› var haldi› á vegum Stofnunar Árna
Magnússonar í íslenskum fræ›um og heimamanna í Húnavatnss‡slu.
1 Diplomatarium islandicum, Íslenzkt fornbréfasafn (hér eftir DI) II (Kaupmanna-
höfn 1893), bls. 494–495.
2 Jón Jóhannesson, Íslendinga saga I. fijó›veldisöld (Reykjavík 1956), bls. 229.
3 Jóns saga hins helga, sjá Biskupa sögur I. Útg. Sigurgeir Steingrímsson, Ólafur
Halldórsson og Peter Foote. Íslenzk fornrit XV. Ritstj. Jónas Kristjánsson
(Reykjavík 2003), bls. 227.
4 Um sta›i almennt sjá Magnús Stefánsson, Sta›ir og sta›amál. Studier i islandske
egenkirkelige og beneficialrettslige forhold i middelalderen. Historisk institutt, Uni-
versitetet i Bergen. Skrifter 4 (Bergen 2000). Sta›ur gat a› vísu líka merkt
klaustur, sjá Sta›ir og sta›amál, bls. 51. Almenn framlög bænda til sta›a sem
voru ekki klaustur eru flekkt og má einkum benda á Odda og Brei›abólsta› í
Fljótshlí› en frá hinum sí›arnefnda var Jón biskup.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 168