Saga - 2008, Síða 171
fiorgils og Hafli›i tengjast fiingeyrum
Athyglisvert er a› hinn kunni höf›ingi, fiorgils Oddason, eyddi
ævikvöldinu á fiingeyrum og flar anda›ist hann vori› 1151.14 fietta
má skilja flannig a› hann hafi anna›hvort gert eins og höf›inginn
Gu›mundur d‡ri sí›ar, leita› í fiingeyraklaustur og gerst munkur,
e›a flá gerst flar próventuma›ur. Hvort sem var gaf hann vafalíti›
fé til klaustursins. fia› er athyglisvert a› ma›urinn sem deildi svo
ákaft vi› Hafli›a Másson á Brei›abólsta› skyldi setjast a› í klaustri
í héra›i Hafli›a. fiorgils hefur sjálfsagt vilja› efla klaustri›.
Hafli›i dó 1130 og fyrsti ábóti á fiingeyrum var víg›ur 1133.
Klaustri› hef›i varla risi› án samflykkis frá Hafli›a. Er ekki ósenni-
legt a› hann hafi veri› hlynntur kirkjulegu starfi, fylgjandi flví a›
veraldlegt og andlegt vald ynnu saman. fietta kom sjálfsagt nokk-
u› af sjálfu sér flegar flannig stó› á, eins og títt var og gilti um Ket-
il fiorsteinsson, a› go›or›sma›ur væri jafnframt prestur. Hafli›i
hl‡tur a› hafa veri› einn helstu forgöngumanna fless a› biskups-
stóll reis á Hólum. Kemur fram a› hann hafi greitt fyrir flví me› flví
a› taka heim til sín á Brei›abólsta› Illuga flann sem reis upp af fö›-
urleif› sinni, Hólum, flannig a› flar gæti sta›i› biskupsstóll.15
Hann hefur flví væntanlega lagt í töluver›an kostna› í flágu kirkj-
unnar. Ætlandi er a› fleir Hafli›i og fiorgils hafi haft nokkrar
áhyggjur af sálarheill sinni, eftir hatrammar deilur, og tali› fyrir-
bænir munka gagnlegar.
Kristileg au›m‡kt
Hér hafa veri› nefndir mennirnir sem koma helst vi› sögu í fiorgils
sögu og Hafli›a, fleir Hafli›i, fiorgils og Ketill prestur fiorsteinsson,
og allir tengjast fleir klaustrinu, fiorgils beinlínis og hinir a.m.k
óbeinlínis. Vi› deilur fiorgils og Hafli›a komu allir helstu höf›ingj-
þorgils á þingeyrum 171
dóttir (Reykjavík 2007), bls. 36. Vi›ur í einni fjalanna í myndinni er úr tré sem
telst hafa veri› fellt einhvern tíma á bilinu 930–1065, sbr. Karen fióra Sigur-
karlsdóttir, „Var›veislusaga Bjarnasta›ahlí›arfjala á fijó›minjasafni Íslands“,
sama rit, bls. 45. fiessi aldur vir›ist breyta litlu um fla› hvort fjölin muni vera
skorin út um 1115–1120 e›a um 1140.
14 Sturlu saga, sjá Sturlunga saga I. Útg. Jón Jóhannesson, Kristján Eldjárn og
Magnús Finnbogason (Reykjavík 1946), bls. 68.
15 Jóns saga hins helga, sjá Biskupa sögur I, bls. 218.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 171