Saga - 2008, Side 172
ar á svæ›inu frá Árnesflingi og nor›ur í Skagafjör›. Úr var› hnút-
ur sem virtist óleysanlegur en umræddum Katli presti fiorsteins-
syni, höf›ingja í Eyjafir›i, tókst a› lei›a Hafli›a fyrir sjónir, eftir flví
sem segir í sögunni, a› hann yr›i a› s‡na kristilega au›m‡kt og fela
mál sín gu›i á vald. fiá má spyrja: Átti klaustri› a› ver›a tákn um
i›run og yfirbót hinna har›skeyttu höf›ingja? Og fyrst fleir koma
bá›ir vi› elstu sögu fless, má flá spyrja hvort fla› hafi átt a› vera
tákn um fri›, eindrægni og samhug? Eftir a› sættir komust á voru
fleir Hafli›i og fiorgils alltaf samherjar, a› sögn sögunnar. Hún
segir líka a› Hafli›i hafi beitt sér fyrir flví a› Ketill yr›i arftaki Jóns
Ögmundssonar á biskupsstóli.16 fia› vildi flannig til a› Jón dó 1121,
á sama ári og fleir sættust, höf›ingjarnir.
Klaustri› sem tákn um fri› og eindrægni
Víkjum a› Íslendingabók Ara fró›a. Eldri ger› bókarinnar mun hafa
or›i› til á bilinu 1122–1133. fia› er vert a› muna a› Ari samdi bók-
ina a› bei›ni biskupanna og s‡ndi fleim hana sí›an og líka Sæmundi
fró›a og fleir ger›u athugasemdir flannig a› hann samdi n‡ja ger›.
Annar biskupanna var umræddur Ketill fiorsteinsson. Björn Sigfús-
son og Svend Ellehøj telja a› deilur fiorgils og Hafli›a, sem lauk 1121,
hafi veri› tilefni fless a› Íslendingabók var› til. Ritbei›endur (bisk-
uparnir) og Sæmundur fró›i reyndu flá a› stilla til fri›ar og Ellehøj
segir bo›skap fleirra flann a› flá hafi fljó›inni vegna› best flegar
sundrungaröfl hafi veri› sigru› a› rá›i viturra manna.17 Fræ›imenn
hafa teki› undir fletta sjónarmi› um fri›arbo›skapinn.18 fiví er líka
haldi› fram a› bókin hafi átt a› vekja athygli á gildi fless a› kirkju-
legir og veraldlegir valdsmenn héldu áfram a› taka höndum saman
um eflingu kristni í landinu. Í ritinu sé lög› áhersla á eindrægni og
samstö›u.19 Hér er kanna› hvort klaustri› á fiingeyrum hafi átt a›
fljóna sama e›a svipu›um tilgangi. fia› má kannski líta svo á a› Ís-
lendingabók l‡si afstö›u Ketils a› nokkru.
helgi þorláksson172
16 fiorgils saga og Hafli›a, sjá Sturlunga saga I, bls. 50, 48.
17 Sjá: Jakob Benediktsson, „Formáli“, Íslendingabók, Landnámabók. Útg. Jakob
Benediktsson. Íslenzk fornrit I (Reykjavík 1968), bls. xviii–xx.
18 Jakob Benediktsson, s.st. Sverrir Tómasson, „Veraldleg sagnaritun 1120–
1400“, Íslensk bókmenntasaga I. Ritstj. Vésteinn Ólason (Reykjavík 1992), bls. 299.
19 Hjalti Hugason, Frumkristni og upphaf kirkju. Kristni á Íslandi I. Ritstj. Hjalti
Hugason (Reykjavík 2000), bls. 107.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 172