Saga - 2008, Side 174
er frá Englandi. Blómaskei› klausturstofnunar flar í landi stó› um
og eftir mi›bik 10. aldar og í einu af stofnbréfum klaustra, sem Ját-
geir konungur birti ári› 966, segir a› munkar séu hersveitir sem
berjist gegn ós‡nilegum óvinum, djöflum, sem sitji á svikrá›um. Í
kirkjusögu eftir Ordericus Vitalis, sem talinn er hafa dái› 1142,
kemur sama hugsun fram; veraldarhöf›ingjar eru be›nir um a› líta
á fla› a› munkar séu hermenn Krists og berjist gegn Satani og árum
hans og bjargi flannig sálum. Munkarnir eru sag›ir vera í köstulum
sínum, klaustrunum. Veraldarhöf›ingjar voru flví be›nir um a›
leggja fram fé til klaustranna og endurgjaldi› var sálarheill, eilíf
velfer›.22 fietta er nefnt hér sérstaklega vegna fless a› Vatnsdæla-
saga fjallar ö›ru fremur um baráttu veraldarhöf›ingja vi› illvíga
fjölkynngismenn, sem mátti líta á sem skæ›a útsendara Satans. fia›
var a› flakka giftu Ingimundarsona og annarra afkomenda Ingi-
mundar gamla a› vel tókst til enda trú›u fleir á flann sem sólina
hef›i skapa›. Sagan endar á flví a› go›inn fiorkell krafla, afkom-
andi Ingimundar, tekur kristni. Eftir fla› var baráttan vi› djöflana í
höndum presta en fló einkum í höndum munka frá 1133 enda töld-
ust fleir skæ›ari hermenn í flessari baráttu.
Marktæk heimild?
Kannski má efast um a› fiorgils saga og Hafli›a sé marktæk sem
heimild um atbur›i í kringum 1120 flar sem tali› er a› hún sé ekki
samin fyrr en undir 1240.23 Sögunni kann svo a› hafa veri› breytt
um 1300, flegar henni var skeytt inn í Sturlungu. Hvernig sem
flessu er hátta› er fló varla vafamál a› illvígar deilur munu hafa
sta›i› milli fleirra fiorgils og Hafli›a og a› málin voru lög› í ger›
Hafli›a. Eitthva› mun sennilega a› marka fla› líka a› framganga
höf›ingjans Ketils prests hafi átt flátt í a› Hafli›i studdi hann til
biskups. Hafi höfundurinn veri› aldra›ur, t.d. fæddur um 1170
eins og Jón Jóhannesson getur sér til, og veri› úr Saurbæ í Dölum
e›a af sló›unum flar í kring, gat hann au›vita› haft miklar sagnir
vi› a› sty›jast frá mönnum sem mundu deilur höf›ingjanna.24 fiótt
helgi þorláksson174
22 R.W. Southern, Western Society and the Church in the Middle Ages (Harm-
ondsworth 1970), bls. 224–225.
23 fia› taldi Jón Jóhannesson og Sverrir Jakobsson hefur stutt fla› frekari rökum,
sjá „Fri›arvi›leitni kirkjunnar á 13. öld“, Saga XXXVI (1998), bls. 7–10, 42.
24 Gu›rún Nordal tekur undir kenningu Jóns Jóhannessonar flegar hún skrifar:
„Sú kenning er álitleg a› sagan hafi veri› skrifu› sem dæmisaga fyrir strí›-
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 174