Saga - 2008, Page 175
margt sé sjálfsagt or›um auki› í sögunni, ‡kt og ónákvæmt, leyfi ég
mér a› trúa a› fiorgils og Hafli›i hafi deilt hatrammlega en sí›an
sæst heilum sáttum.
Upptök deilna og ástæ›ur
Af hverju deildu fiorgils og Hafli›i? Framkoma Más Bergflórsson-
ar, bró›ursonar Hafli›a, vi› Ólaf Hildisson, skjólstæ›ing fiorgils, er
í sögunni sög› vera tilefni›. fietta á fló a›eins a› skilja flannig a›
fla› hafi veri› korni› sem fyllti mælinn flví a› sagan segir a› margt
hafi gerst á undan en fla› er ekki raki› nema mjög stuttlega. Segir
a› af flví sé „löng frásögn“, eins og fla› er or›a›, um fla› hvernig
deilur fleirra fiorgils og Hafli›a hófust og mætti skilja sem svo a›
flar sé átt vi› munnmæli sem höfundur rekur ekki.25 fietta or›alag
um langa frásögn gæti líka veri› komi› frá safnanda sagnanna í
Sturlungu sem hef›i flá stytt frásögnina í hinni sjálfstæ›u en glöt-
u›u fiorgils sögu og Hafli›a og fellt ni›ur efni.
Hér gæti líka veri› komin sk‡ring á flví af hverju ekki er geti› í
sögunni um fla› a› klaustri› var reist; safnandinn kann a› hafa fellt
ni›ur frásögn um fla›. Önnur sk‡ring væri svo sú a› sögunni l‡k-
ur 1121 og flví gafst vart tilefni til a› segja frá klaustrinu.
Athyglisvert er a› fiorgils haf›i ‡mis tengsl vi› mektarmenn í
Húnaflingi. Kona hans var Kolfinna, dóttir Halls Styrmissonar frá
Ásgeirsá. Bandamannasaga hermir a› Styrmir, fa›ir Halls, hafi ver-
i› mikill höf›ingi.26 Tengdasonur fleirra fiorgils og Kolfinnu var
svo Snorri Kálfsson, go›or›sma›ur á Mel e›a Melsta› í Mi›fir›i.27
Hafli›i var af rótgróinni ætt go›or›smanna í Langadal, ætt
Æverlinga. Hins vegar sat hann á Brei›abólsta› í Vestur-Hópi, eins
og hann væri a› skipta sér af málum manna í Ví›idal. fia› gat ver-
i› tilefni til árekstra vi› fólki› á Ásgeirsá og á Melsta›.
fia› var flví kannski ekki óvænt a› nokkur núningur yr›i me›
fleim Hafli›a og fiorgilsi og a› til árekstra kæmi.
þorgils á þingeyrum 175
andi höf›ingja 13. aldar til áréttingar flví a› for›um daga hafi flótt vir›ingar-
auki a› sættast fri›samlega.“ Íslensk bókmenntasaga I, bls. 322.
25 fiorgils saga og Hafli›a, sjá Sturlunga saga I, bls. 14.
26 Bandamannasaga, sjá Grettis saga Ásmundarsonar. Útg. Gu›ni Jónsson. Íslenzk
fornrit VII (Reykjavík 1936), bls. 294.
27 Sturlunga saga II. Útg. Jón Jóhannesson o.fl. (Reykjavík 1946), 12. og 30. ætt-
skrá.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 175