Saga - 2008, Side 176
Hlunnindi sem ástæ›a deilna
Hvert var tilefni árekstranna milli fleirra Hafli›a og fiorgils? Vera
má a› reki hvals og vi›ar hafi veri› helsta tilefni og fletta snerti
fiingeyraklaustur. Eftir fiorgils sögu og Hafli›a a› dæma var meg-
intilefni deilna fleirra höf›ingjanna ágreiningur sem var milli fyrr-
nefndra, Más og Ólafs. fiorgils beindi Ólafi nor›ur á Strandir og
sag›i fla› venju margra a› afla flar fjár og taldi sig sí›an geta keypt
fisk af Ólafi. Ólafur ré› sig á bát sem Már ger›i út frá Ávík í Tré-
kyllisvík á Ströndum. Bóndinn í Ávík hét Hneitir og var flingma›-
ur Hafli›a og anna›ist um reka hans, segir sagan. Svo fór a› Ólaf-
ur sær›i Má og Már var› Hneiti a› bana. Í sögunni segir m.a. „fior-
gils Oddason átti för nor›ur á Strandir sem oft var vandi hans til.“28
Langafi fiorgils hét Bitru-Oddi og var flví væntanlega úr Bitrufir›i.
fiá segir í Eyrbyggju a› Sturla fijó›reksson á Sta›arhóli, forveri fior-
gils flar á bæ, hafi haft umbo›smann í Bitru sem gætti reka hans
nor›ur flar.29 Enn fremur kemur fram í máldaga Sta›arhólskirkju
a› hún átti reka á Ströndum.30 Er flví sannfærandi a› fiorgils hafi
átt hagsmuna a› gæta á Ströndum, a› flví er snerti reka. Tengda-
sonur hans, Snorri á Mel e›a Melsta›, hefur trúlega átt hagsmuna
a› gæta flar líka, megi bera saman vi› Bandamannasögu, um Odd
á Mel sem stó› í flutningum milli Stranda og Mi›fjar›ar og flutti
vi›u og hvali og fiska, eftir flví sem segir í sögunni.31 Flutningur
matvæla frá Ströndum snerti lífsafkomu fólks og höf›inginn Snorri
á Mel lét slíkt varla afskiptalaust. firjú dæmi finnast til vi›bótar í Ís-
lendingasögum um slíkar fer›ir og flutninga milli Stranda og Mi›-
fjar›ar.32 Skrei› fór kannski ekki a› skipta meginmáli fyrr en eftir
1250 og flegar segir a› Hneitir hafi gætt reka Hafli›a er líklega ekki
sí›ur átt vi› hval en rekavi›. Hvalurinn hefur s‡nilega veri› afar
helgi þorláksson176
28 fiorgils saga og Hafli›a, sjá Sturlunga saga I, bls. 19.
29 Eyrbyggja saga. Útg. Einar Ól. Sveinsson og Matthías fiór›arson. Íslenzk forn-
rit IV (Reykjavík 1935), bls. 157–158.
30 DI III (Kaupmannahöfn 1896), bls. 79.
31 Bandamannasaga, sjá Grettis saga Ásmundarsonar, bls. 296.
32 Óspakur er í Bandamannasögu líka sag›ur hafa stunda› slíkar fer›ir, kom í
Mi›fjör› og seldi fang sitt. firi›ji ma›ur er fiorgils Máksson í Grettlu sem flutti
hvert sumar hval og önnur föng frá Ströndum, líklega í Mi›fjör›, og átti
heima á Lækjamóti. fiór›ur hre›a er fjór›i ma›ur og ætla›i a› halda uppi
fer›um milli Mi›fjar›ar og Stranda og flytja varning og er skrei› nefnd sér-
staklega. fietta minnir líka á frásögn Finnbogasögu um a› margir hafi fari› til
skrei›arkaupa í Trékyllisvík.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 176