Saga - 2008, Qupperneq 177
mikilvægur til manneldis á Vestfjör›um, Ströndum og ví›ar fyrir
1200, líklega mikilvægari en fiskur.33 Er vel líklegt a› árekstrar
vegna reka, hvals og vi›ar hafi valdi› togstreitu milli höf›ingja.
Klaustri›, reki og sáttagjöld
Vegna fless sem fram er komi› um reka og mikilvægi hans er fró›-
legt a› sjá hversu mikil rekaréttindi klaustri› á fiingeyrum eigna›-
ist. Lú›vík Kristjánsson hefur raki› fla› nokku› og skrifar m.a.:
„fia› var au›ugt af rekum og eru margir fleirra komnir í eigu fless
skömmu eftir 1200, og sumir fleirra ef til vill alllöngu fyrr. fiótt
mörgum klaustrum áskotnu›ust rekar og rekaítök a› gjöf, au›ga›-
ist ekkert fleirra me› fleim hætti vi›líka og fiingeyraklaustur.“34
Enn skrifar hann a› klaustri› hafi átt alla umtalsver›ustu rekana
fyrir botni Húnaflóa. fia› átti líka mikla reka á Ströndum, t.d. nokk-
u› í Trékyllisvík. Nú væri freistandi a› líta svo á a› Hafli›i og af-
komendur hans og fiorgils og fjölskylda og bandamenn fleirra hafi
gefi› klaustrinu reka og réttindi sem styr stó› um. Gallinn er sá a›
fla› vir›ist engin lei› a› sjá hva›a reka klaustri› eigna›ist fyrst né
nákvæmlega hvenær fla› eigna›ist flá. fietta ver›ur flví a›eins til-
gáta. En hana má styrkja me› flví a› benda á a› Vi›eyjarklaustur
eigna›ist á fyrstu árum sínum, kannski fyrir 1234, hvalreka á
Reykjanesi sem flrír menn gáfu og var einn fleirra Magnús biskup
Gissurarson.35 Hvalurinn hefur flótt mikilvægur fyrir rekstur Vi›-
eyjarklausturs í upphafi og eins mun hafa veri› á fiingeyrum.
Í ger› sinni e›a ger›ardómi sem leiddi til sátta fleirra fiorgils
ger›i Hafli›i afar miki› fé, m.a. jar›ir í Nor›lendingafjór›ungi.36
Ekki er fless geti› hva›a jar›ir fletta voru né hverjir áttu flær en fior-
gils flá stórgjafir af vinum sínum, segir sagan. Tengdamenn fiorgils
í Húnaflingi, sem hann studdi, mátti nefna vini hans og fleir kunna
a› hafa átt jar›ir sem fleir létu af hendi í sáttaskyni. Auk gjaldanna
á fiorgils a› hafa fengi› Hafli›a miklar gjafir í sama skyni. Grei›sl-
þorgils á þingeyrum 177
33 Helgi fiorláksson, „Fiskur og höf›ingjar á Vestfjör›um“, Ársrit Sögufélags Ís-
fir›inga 43 (2003), bls. 67–82, einkum bls. 73–76.
34 Lú›vík Kristjánsson, Íslenzkir sjávarhættir I (Reykjavík 1980), bls. 229.
35 DI I, bls. 507.
36 Tali› hefur veri› a› fletta fé hafi jafngilt 320 kúgildum, sbr. fiorgils saga ok Haf-
li›a. Útg. Ursula Brown. (Oxford 1952), bls. 94. S‡nt vir›ist a› fla› hafi numi›
240 kúgildum, mi›a› vi› kúgildi á 120 álnir, en fla› jafngildir 12 me›aljör›-
um.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 177