Saga - 2008, Blaðsíða 179
klaustra hafi reynt a› stjórna fleim og ekki flótt nægilegt endurgjald
í fyrirbænum munkanna. fiannig má vel vera a› fiorgils og Hafli›i
hafi hugsa› sér a› stjórna fiingeyraklaustri saman og afkomendur
fleirra hafi veri› afskiptasamir, einkum afkomendur Hafli›a. En
fletta flótti ekki vi›eigandi um 1226 og synir Sæmundar tóku
kannski fless vegna ni›ur vi›i klaustursins á Keldum.
Ni›urlag
Ni›urstö›ur ver›a helstar flessar: Í upphafi var bent á a› Jón Ög-
mundsson hef›i ekki átt beinan flátt í stofnun klausturs á fiingeyr-
um, svo a› öruggt megi telja. Böndin berast miklu frekar a› Katli
fiorsteinssyni. Fyrsti ábóti klaustursins var víg›ur ellefu árum eftir
a› Ketill var víg›ur biskup og á Katli hefur hvílt miki› undirbún-
ingsstarf. Klaustri› hef›i varla veri› stofna› án samflykkis Hafli›a
Mássonar og ljóst er a› fiorgils Oddason mun hafa veri› hlynntur
flví. Deilur fiorgils og Hafli›a voru hatrammar en fleir sættust og
eindrægni og samhugur ríktu milli fleirra, a› ger›um sættum, eftir
flví sem segir í sögu fleirra. fieir tengjast flví, ásamt Katli fiorsteins-
syni, klaustrinu á fiingeyrum í árdaga fless. fia› má velta fyrir sér
hvort klausturstofnunin hafi veri› hugsu› ö›rum flræ›i sem yfir-
bót fyrir höf›ingjana og líka sem fri›argjör›, a›fer› til a› reyna a›
setja ni›ur deilur varanlega, tryggja fri›. fiarna væri flá kirkjupóli-
tísk hugsun e›a stefna sem Ketill er manna líklegastur til a› hafa
fylgt fram, sé a› marka l‡singu fiorgils sögu og Hafli›a á honum.
Hugmynd um klausturstofnun kann a› hafa veri› á sveimi á›ur en
Jón Ögmundsson féll frá 1121 en Ketill hefur sé› lei› til a› gera
hana a› veruleika í framhaldi af deilum fiorgils og Hafli›a. Hann
gaf til klaustursins af biskupstekjum sínum, sem er sérstakt, og fleir
höf›ingjarnir, fiorgils og Hafli›i, munu hafa gefi› líka og má hafa
fyrir satt, flótt ekki ver›i s‡nt fram á fla› beinlínis. Kannski haf›i
Bar›i Gu›mundsson rétt fyrir sér a› Hafli›i hef›i gefi› Snorra á
Melsta›, tengdasyni fiorgils, hálft go›or› í sáttaskyni og væri fla›
flá til vitnis um sáttavilja og eindrægni á fleim tíma flegar veri› var
a› koma klaustrinu á fót. Í flessu sambandi er bent á a› klaustri›
eigna›ist hlunnindi sem kunna á›ur a› hafa veri› miki› bitbein
höf›ingjanna. fietta eru rekar. fia› má geta sér fless til a› reynt hafi
veri› a› ey›a frekara tilefni deilna me› flví a› klaustri› var› fyrir-
fer›armikill rekaeigandi á Ströndum og fyrir botnum Húnaflóa.
fia› er m.ö.o. líklegt a› deilua›ilar hafi veri› til fless búnir a› leggja
þorgils á þingeyrum 179
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 179