Saga - 2008, Page 182
áttu a› framfylgja fleim. En til fless a› hægt sé a› ljá fleirri rödd merk-
ingu flarf fyrst a› greina lögin og markmi› fleirra, ásamt flví a› gera
grein fyrir stofnuninni sem setti flau og framfylgdi fleim.
Í bókinni geri ég grein fyrir kirkjunni sem stofnun og greini lög
hennar og stjórnunarhlutverk á Íslandi í samhengi vi› sögu Vestur-
Evrópu, flví a› skjalheimildir stofnunarinnar ver›a sk‡rari flegar
stofnunin sjálf er flekkt stær›. Til fless a› skilja refsirétt og dómstóla
kirkjunnar flarf a› skilgreina valdsvi› hennar a› lögum, fl.e. hva›a
málum hún ré› og hva›a hugmyndir bjuggu a› baki afmörkun
valdsvi›s hennar. Svo flarf a› sko›a vandlega hvort kirkjan ré› í
raun fleim málefnum sem lög ger›u rá› fyrir. Afmörkun valdsvi›s
kirkjunnar á mi›öldum, fl.e. málaflokkurinn sem hún ré›, andleg
mál — causa spiritualis, marka›i djúp spor í vestræna stjórnmála- og
lagahugsun, flví a› hugmyndin um a› skipta valdi milli mismun-
andi stjórnvaldsstofnana er enn eitt af helstu sérkennum Vestur-
landa. Rannsókn mín er flví ekki séríslensk rannsókn heldur hefur
hún gildi fyrir flau lönd sem hafa fylgt hef›inni sem var› til í hinu
vesturkristna lagaumhverfi fless heimshluta.
Heimildirnar eru vi›fangsefni sagnfræ›inga og lykillinn a› öll-
um skilningi. fiess vegna lag›i ég höfu›áherslu á a› greina flær,
or›færi fleirra í samhengi vi› stofnunina sem skóp flær, lög hennar
og sögu. Bókin er ekki síst um lög og samninga og hugtökin sem í
fleim standa a› flví leyti sem fletta varpar ljósi á bannfæringuna,
embættismennina og stofnunina sem haf›i dómsvald í bannsmál-
um. Í Íslenzku fornbréfasafni eru ‡msar heimildir um bannfær›a á
sí›mi›öldum sem ég kanna›i all‡tarlega til fless a› athuga hvort
lögin hafi veri› virk og hvort dómarar kirkjudómstólanna hafi far-
i› a› fleim flegar bannfæring var annars vegar. Markmi›i› var fló
a› skapa a›fer›afræ›ilegar forsendur fyrir flví a› rannsaka flessar
heimildir skipulega. Nokkur bannsmál frá ólíkum tímabilum í
stjórnmálasögu landsins eru rakin nákvæmlega, en heimildir um
flau eru ‡mist skjöl e›a biskupasögur. fiau s‡na a› sögulegt sam-
hengi skiptir miklu flegar greina skal framgang bannsmála í dóms-
kerfinu. fietta eru mál Jóns Loftssonar (12. öld), hluti af sta›amálum
hinum sí›ari (13. öld), Hvassafellsmál (15. öld) og mál Sesselju
Loftsdóttur sem áttu sér sta› á tíma tvennra stjórnlaga, flví hún
braut af sér skömmu fyrir si›askipti en máli› var dæmt af lútersk-
um dómurum.
Markviss frumrannsókn á heimildum um bannfær›a á sí›mi›-
öldum hefur ekki veri› ger› á›ur og erlendir fræ›imenn hafa tali›
lára magnúsardóttir182
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 182