Saga - 2008, Page 183
a› heimildir um flá hafi ekki var›veist. Ég s‡ni fram á a› biskupar
hafi a› jafna›i starfa› í anda almennu kirkjulaganna og a› valdsvi›
kirkju hafi veri› sk‡rt afmarka› á Íslandi eftir 1275. Eftir flann tíma
höf›u biskuparnir óskora› sjálfstæ›i í andlegum málum, en fla›
var veikara á›ur. Ég s‡ni ennfremur a› kirkjan hafi aldrei sóst eftir
valdi yfir ö›rum málaflokkum en fleim sem höf›u veri› skilgreind-
ir sem andlegir á 12. öld. fietta stangast a› miklu leyti á vi› eldri
skrif um bannfæringu. Greiningin s‡nir a› óflarfi er a› gera rá›
fyrir fleirri réttaróvissu sem fræ›imenn telja oft a› hafi ríkt sökum
tilhneigingar biskupa til fless a› sækja menn til saka í vafasömum
tilgangi. Gera flarf rá› fyrir virku réttarkerfi kirkju sem starfa›i sem
sjálfstætt stjórnvald, og fla› sem tali› hefur veri› til marks um
spennu milli leikra og lær›ra í heimildum um réttarfar flarf a›
túlka í lögfræ›ilegu samhengi, sem formleg samskipti milli sækj-
anda, vitna, verjanda, sakbornings og dómara. Vegna fless a› flessi
atri›i var›a almenna sögusko›un og hafa áhrif langt út fyrir túlkun
á bannsmálum, reyndist nau›synlegt a› helga einn hluta bókarinn-
ar forsendum fless skilnings sem er ríkjandi í eldri fræ›iritum og
takast á vi› almenna sögusko›un sem var›ar kirkju og kirkjuvald á
mi›öldum.
Í bókinni er íslenskt samfélag ekki til umræ›u, heldur stjórnmál,
stjórnkerfi og dómskerfi kirkjunnar og heimildir flar um. Saga
bannfæringar er rakin í samhengi vi› flróun kirkjunnar í átt a› flví
a› hún var› sjálfstæ› stjórnvaldsstofnun en jafnframt er ger› grein
fyrir hugmyndum og atbur›um sem lágu a› baki breyttum áhersl-
um og hlutverki bannfæringar. Vi› nákvæma skilgreiningu á bann-
færingarhugtakinu kemur í ljós a› flótt bannfæringu væri beitt sem
opinberu refsiúrræ›i á sí›mi›öldum liggur lykillinn a› skilningi á
henni í flví a› hún var hluti af skriftakerfi kirkjunnar flar sem synd-
in lá til grundvallar.2 Bannfæring var, me› ö›rum or›um, ekki ein-
vör›ungu dómsmál á ytra svi›i (forum externum) kirkjustjórnunar,
eins og oftast hefur veri› gert rá› fyrir, heldur lá hún einnig á innra
svi›inu (forum internum). fietta fl‡›ir a› bannfæring féll oftast jafn-
har›an og brot var frami› — án fless a› dómari felldi úrskur› e›a
l‡sti banni. Í sta›inn fólst hlutverk dómarans a›allega í flví a› fá
hinn bannfær›a til fless a› taka aflausn og veita honum hana.
andsvar við andmælum 183
2 Sjá: Lára Magnúsardóttir, „Syndin fyrir dómstóla. Um lagagildi skriftabo›a og
tengsl syndar og glæps í refsirétti og dómskerfi kirkjunnar á sí›mi›öldum“,
Saga XLV:1 (2007), bls. 131–159.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 183